Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 31

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 31
ÉG hef líklega verið 6 ára þegar Brand- ur kom til okkar; en ég man það eins og það hefði skeð í gær. Hann var bröndótt- ur, en ég tók fyrst eftir því, að hann var alltaf með rófuna á lofti — og jafnvel hringaði hana eins og hundur. Köttur- inn, sem við höfðum átt áður, lyfti varla nokkru sinni rófunni, dró hana oftast á eftir sér. En Brandur var sannur köttur, og mér þótti svo vænt um hann, að ég stalst stundum til að gefa honum mat, sem ekki var ætlaður sem kattafæða. Sumt af því át hann með svo góðri lyst, að hann sleikti út um á eftir, en sumt varð ég að leggja mér til munns sjálfur, þegar hann var búinn að sleikja það og hafði komist að raun um að sú fæða væri ekki samboðin rándýri. En einn góðan veðurdag fór í verra hjá Brandi. Mamma átti nokkra nvja og fallega silunga, sem hún hafði lagt inn í Tröllið í skóginum. búrið. Og Brandur fann þá. Allir vissu að Brandi þótti fiskur hið mesta hnoss- gæti, enda tók hann nú til matar síns. Mamma varð auðvitað öskureið, og Brandur fékk sína hirtingu. Ég hefði ekki fengið hana betur útilátna, þótt ég hefði misséð mig á einhverju, sem var ljúf- meti í mínum munni. Ég velti því lengi fyrir mér, hvernig ég ætti að koma Brandi í skilning um það, að ég væri ekki reiður við hann. Og að lokum datt mér ráðið í hug. Mér hafði verið harðbannað að fara einn nið- ur að ánni, en nú varð ég að brjóta það boðorð. Ég varð að ná í vænan fisk úr ánni og gefa Brandi hann. En til þess þurfti ég að taka traustataki veiðistöng eldri bróður míns og maðkaboxið hans. Mér gekk illa að þræða maðkinn á öngulinn, en tókst það þó að lokum. Að svo búnu álpaði ég út beitunni, en það Veidimaðurinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.