Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Qupperneq 38

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Qupperneq 38
SVERRIR ELÍASSON: Um sUungsveiðí. ÞVÍ miður höfum við Reykvíkingar, að minnsta kosti, mjög litla möguleika til að veiða silung í straumvatni, þar eð þær smáár eða lækir, sem til greina kæmu, eru ekkert ræktaðar. Allt snýst um lax- inn, og mætti það kapp þó fremur bein- ast í þá átt að nýta eða rækta upp fleiri laxár, til stangarveiði, heldur en mæta á uppboðum í þær fáu, sem enn hafa laxa- göngur. Það fer að minnka „sportið" þeg- ar stangarveiðin snýst um það, hvort hægt muni að veiða upp í kostnaðinn. En svo við snúum okkur að silungs- veiðinni, þá er hún alls ekki minna sport, ef rétt er á haldið. Ég var svo heppinn, síðastliðið sumar, að veiða í efri hluta Laxár í Þingeyjarsýslu, og voru félagar mínir tveir Englendingar; vanir silungsveiði í straumvatni. Við veiddum í þrjá daga, og 4—5 tíma á dag, og var veiðin aligóð; frá tveggja upp í sex punda silungur (urriði). Fyrst kastaði ég á legustaðina, eins og ég væri á laxveiðum, en þar var aðeins smásilungur, og komst ég fljótt að því, að urriði heldur sig á allt öðrum stað í Fást i flestum sportvöru- verzlunum um land allt. MITCHELL Það er ekki að ástæðulausu að Mitchell spinnhjólin eru langsam- lega frægustu spinnhjól heimsins, enda munu aliir þeir mörgu veiði- menn, sem Mitchell spinnhjól eiga, hafa sannfærst um, að betri hjól til allrar spón- og maðkaveiði eru ekki til, og henta jafn vel fyrir lax- og silungsveiði. Margar stærðir og gerðir. Framúrskarandi ending. Sanngjamt verð. Varahlutir fylirliggjandi. SPORT V ÖRU GERÐIN (Halldór Erlendsson) Mávahlíð 41. Sími 18382. 28 VeIÐIMAÐURIN',

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.