Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 38

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 38
SVERRIR ELÍASSON: Um sUungsveiðí. ÞVÍ miður höfum við Reykvíkingar, að minnsta kosti, mjög litla möguleika til að veiða silung í straumvatni, þar eð þær smáár eða lækir, sem til greina kæmu, eru ekkert ræktaðar. Allt snýst um lax- inn, og mætti það kapp þó fremur bein- ast í þá átt að nýta eða rækta upp fleiri laxár, til stangarveiði, heldur en mæta á uppboðum í þær fáu, sem enn hafa laxa- göngur. Það fer að minnka „sportið" þeg- ar stangarveiðin snýst um það, hvort hægt muni að veiða upp í kostnaðinn. En svo við snúum okkur að silungs- veiðinni, þá er hún alls ekki minna sport, ef rétt er á haldið. Ég var svo heppinn, síðastliðið sumar, að veiða í efri hluta Laxár í Þingeyjarsýslu, og voru félagar mínir tveir Englendingar; vanir silungsveiði í straumvatni. Við veiddum í þrjá daga, og 4—5 tíma á dag, og var veiðin aligóð; frá tveggja upp í sex punda silungur (urriði). Fyrst kastaði ég á legustaðina, eins og ég væri á laxveiðum, en þar var aðeins smásilungur, og komst ég fljótt að því, að urriði heldur sig á allt öðrum stað í Fást i flestum sportvöru- verzlunum um land allt. MITCHELL Það er ekki að ástæðulausu að Mitchell spinnhjólin eru langsam- lega frægustu spinnhjól heimsins, enda munu aliir þeir mörgu veiði- menn, sem Mitchell spinnhjól eiga, hafa sannfærst um, að betri hjól til allrar spón- og maðkaveiði eru ekki til, og henta jafn vel fyrir lax- og silungsveiði. Margar stærðir og gerðir. Framúrskarandi ending. Sanngjamt verð. Varahlutir fylirliggjandi. SPORT V ÖRU GERÐIN (Halldór Erlendsson) Mávahlíð 41. Sími 18382. 28 VeIÐIMAÐURIN',
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.