Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Page 41

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Page 41
Á myndinni eru talið frá vinstri: Björn G. Björnsson, Richard Eiriksson, frú Sigriður Jónsdóttir, Guðni I1. Guðmundsson og Axel Aspelund. Sá siðastnefndi og Björn G. Björnsson veittu móttöku gripum peirra Hallgrims Dalberg og Karls Benders, sem hvorugur gat meett i hófinu. beztu veiðiafrekin. Voru þeir fleiri nú en áður, því að nýir höfðu bætzt við, sem þarna voru veittir í fyrsta sinn. Fara hér á eftir nöfn þeirra, sem heiðurinn hlutu: RICHARD EIRÍKSSON, pípulagninga- meistari hlaut elzta bikar félagsins, sem verzlunin Veiðimaðurinn gaf 1947 og skal veittur þeim veiðimanni, sem fær stærsta lax á flugu á vatnasvæði félagsins. Lax Richards var 20,2 p. hængur, veidd- ur í Myrkhyl í Norðurá, á Silver Grey nr. 6. HALLGRÍMUR DALBERG lögfr., hlaut verðlaunagripinn Gára, sem veitt- ur er fyrir stærsta lax, sem veiðist á flugu í Elliðaánum. Lax Hallgríms var 14 p. hængur, veiddur á Blue Charm nr. 4. FRÚ SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Lind- argötu 12 hlaut Sport-styttuna, en sá gripur skal veittur þeirri konu, sem veiðir stærsta lax á vatnasvæðum félags- ins. Lax frú Sigríðar var 14 p. hængur, veiddur við Laxfoss í Laxá í Kjós, á Black 51 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.