Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 41

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 41
Á myndinni eru talið frá vinstri: Björn G. Björnsson, Richard Eiriksson, frú Sigriður Jónsdóttir, Guðni I1. Guðmundsson og Axel Aspelund. Sá siðastnefndi og Björn G. Björnsson veittu móttöku gripum peirra Hallgrims Dalberg og Karls Benders, sem hvorugur gat meett i hófinu. beztu veiðiafrekin. Voru þeir fleiri nú en áður, því að nýir höfðu bætzt við, sem þarna voru veittir í fyrsta sinn. Fara hér á eftir nöfn þeirra, sem heiðurinn hlutu: RICHARD EIRÍKSSON, pípulagninga- meistari hlaut elzta bikar félagsins, sem verzlunin Veiðimaðurinn gaf 1947 og skal veittur þeim veiðimanni, sem fær stærsta lax á flugu á vatnasvæði félagsins. Lax Richards var 20,2 p. hængur, veidd- ur í Myrkhyl í Norðurá, á Silver Grey nr. 6. HALLGRÍMUR DALBERG lögfr., hlaut verðlaunagripinn Gára, sem veitt- ur er fyrir stærsta lax, sem veiðist á flugu í Elliðaánum. Lax Hallgríms var 14 p. hængur, veiddur á Blue Charm nr. 4. FRÚ SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Lind- argötu 12 hlaut Sport-styttuna, en sá gripur skal veittur þeirri konu, sem veiðir stærsta lax á vatnasvæðum félags- ins. Lax frú Sigríðar var 14 p. hængur, veiddur við Laxfoss í Laxá í Kjós, á Black 51 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.