Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Page 47

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Page 47
Islandsmet: No. 3 Einhendis fluguköst 44,50 m Albert Erlingsson ............... 1960 — 4 tvíhendis fluguköst 51,50 m Þórir Guðmundsson............. 1961 — 7 17,72 gr. beituköst 96,80 m Halldór Erlendsson ........... 1960 — 8 10,63 gr. beituköst 78,75 m Albert Erlingsson ............ 1961 — 10 30 gr. beituköst 134,15 m Þórir Guðmundsson ............ 1960 Urslit í sömu greinum d heimsmeistara-. mótinu i Rotterdam 1962: No. meðalt. lengst 3. O. Soderblom Svíþj. 45,90 48,77 4 J. Kolseth, Noregi 58,53 60,10 7 N. Oinert, Svíþj. 87,60 92.13 8 A. Carlson, Svíþj. 78,05 81,22 10 P. Schafer, Þýzkal. 138,31 141,75 Heimsmet i ofantöldum 5 greinum samkvœmt staðfestingu ICF: Öskraðu ekki svona manneskja’. Þú hræðir fiskinn! metra 3 Jon Tarantino, USA ......... 51,60 4 Jon Kolseth, Noregi ........ 65,62 7 Rune Fredriksen, Svíþj...... 102,45 8 Ben Fontaine, Svíþj......... 88,03 10 Myron C. Gregory, USA .... 160,31 MARGT VITA ÞEIR ENSKU. ENSKUR stangaveiðimaður hefur gert eftirfarandi athugun, og fullyrðir að hún fái staðizt alla stærðfræðilega og vís- indalega gagnrýni: Fiskur, sem t. d. veldur 2 punda þunga á stangartoppnum, á venjulegri (ordinær) stöng, eykur þungann þannig, að þegar komið er aftur að höndum veiði- mannsins — þar sem hann heldur um stöngina — er þunginn orðinn 11 pund á þeirri fremri og 12 pund á þeirri aftari. Má vera að þama komi skýringin á því, hve þeyttir veiðimenn verða oft í úlnliðunum, þegar þeir hafa verið með meðalstóran fisk á í svo sem 15—20 mínútur. Úr Fiskesport. Vkidimadurinn 37

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.