Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 47
Islandsmet: No. 3 Einhendis fluguköst 44,50 m Albert Erlingsson ............... 1960 — 4 tvíhendis fluguköst 51,50 m Þórir Guðmundsson............. 1961 — 7 17,72 gr. beituköst 96,80 m Halldór Erlendsson ........... 1960 — 8 10,63 gr. beituköst 78,75 m Albert Erlingsson ............ 1961 — 10 30 gr. beituköst 134,15 m Þórir Guðmundsson ............ 1960 Urslit í sömu greinum d heimsmeistara-. mótinu i Rotterdam 1962: No. meðalt. lengst 3. O. Soderblom Svíþj. 45,90 48,77 4 J. Kolseth, Noregi 58,53 60,10 7 N. Oinert, Svíþj. 87,60 92.13 8 A. Carlson, Svíþj. 78,05 81,22 10 P. Schafer, Þýzkal. 138,31 141,75 Heimsmet i ofantöldum 5 greinum samkvœmt staðfestingu ICF: Öskraðu ekki svona manneskja’. Þú hræðir fiskinn! metra 3 Jon Tarantino, USA ......... 51,60 4 Jon Kolseth, Noregi ........ 65,62 7 Rune Fredriksen, Svíþj...... 102,45 8 Ben Fontaine, Svíþj......... 88,03 10 Myron C. Gregory, USA .... 160,31 MARGT VITA ÞEIR ENSKU. ENSKUR stangaveiðimaður hefur gert eftirfarandi athugun, og fullyrðir að hún fái staðizt alla stærðfræðilega og vís- indalega gagnrýni: Fiskur, sem t. d. veldur 2 punda þunga á stangartoppnum, á venjulegri (ordinær) stöng, eykur þungann þannig, að þegar komið er aftur að höndum veiði- mannsins — þar sem hann heldur um stöngina — er þunginn orðinn 11 pund á þeirri fremri og 12 pund á þeirri aftari. Má vera að þama komi skýringin á því, hve þeyttir veiðimenn verða oft í úlnliðunum, þegar þeir hafa verið með meðalstóran fisk á í svo sem 15—20 mínútur. Úr Fiskesport. Vkidimadurinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.