Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 28

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 28
HÚSEIGANDI Býrð þú við ófrágengnar raflagnir, er búið að ljúka við raflagnirnar samkvæmt öryggiskröfum? Rafmagnsveita Reykjavíkur leggur áherslu á að gengið sé frá öllum raflögnum í húsnæði áður en það er tekið í notkun. Þeir húseigendur, sem ekki hafa endanlega gengið frá raflögnum í húsnæði sínu og tilkynnt það til RR, greiða auk þess 30% hærra gjald fyrir orkuna ( gjaldskrárliður A2 - Mannvirkjagerð á reikningum ). Hvað m eð þig? Láttu raflagnirnar ekki sitja á hakanum. Hafðu strax samband við rafverktakann og láttu hann ljúka verkinu og tilkynna til RR. ÞAÐ LÆKKAR ORKUREIKNINGINN RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Skiptiborð: © 604600 Þjónustudeild: © 604677- 604683 Skógræktarféíag Reykjavíkur - vinnur að eflingu trjáræktar. - hefur fjörutíu ára reynslu í ræktun trjáa og runna. - rekur stærstu trjáræktarstöð á höfuðborgarsvæðinu. - starfar með sveitarfélögum, samtökum og einstaklingum að trjárækt og landbótum. - veitir faglega ráðgjöf um plöntuval. - selur harðgerar trjátegundir í útivistarsvæði. FOSSVOGSBLETTI 1, SÍMI 641770 SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKIAVIKUR

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.