Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 30

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 30
höfði til sem flestra. Unnið hefur verið markvisst að byggingu borgargarðs í Laugardal frá því að deiliskipulagið var samþykkt. Umhverfi tjaldbúða, sundlaugar og íþróttasvæða hefur verið lagfært og tengt saman með gróðri og gangstígum (sjá Tjaldbúðir í Laugardal, Arkitektúr og skipulag nr. 2. 1989) Jafnframt er unnið að útvíkkun borgargarðsins til suðurs. Ein af fyrstu framkvæmdunum var að gróðursetja trjágöng, einskonar hrygglengju garðsins sem nær frá íþróttasvæðum í norðri að fjölskyldugarði í suðri. Á torgi við fyrirhugaðan fjölskyldugarð beygir meginstígurinn í átt að væntanlegri Tónlistarhöll.Til beggja hliðaviðtrjágöngineruhinarýmsu athafnir, íþróttavellir, þvottalaugar, skautasvelþgrasagarður og húsdýragarður. Á skrifstofu garðyrkjustjóra er unnið að skipulagningu Fjölskyldugarðs, Grasagarðurinn hefur verið aukinn og end-urbættur: Skautasvellið var tekið í notkun sl. vetur og Húsdýragarðurinn var opnaður í maí 1990. HÚSDÝRAGARÐURINN Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu veittu Húsdýragarðinum viðurkenningu fyrir að vera merkasta framlag til umhverfis- og útivistarmála á árinu 1990. A fyrsta ári heimsóttu garðinn 115 þúsund gestir og ekkert hefur enn dregið úr þeirri aðsókn. I garðinum eru, auk íslensku 28

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.