Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 47

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 47
Á milli klappasvæðisoghellulagðsstígs er grasflöt, á henni leika börnin sér mikið. Lyng þolir ekki jafn mikinn átroðning og gras. Ljósmyndin er tekin af dagheimili í Grafarvogi. Þetta er dæmi um lóð, þar sem ekkert tillit er tekið til þess sem fyrir er, hvorki náttúrulegra klappa né holtagrjóts. Fjölbvlishúsið liggur að sama útivistarsvæði og gæsluvöllurinn við Fannarfold og dagheimilið við Frostafold. A milli slíkra svæða er land mótað með hliðsjón af hæð á jaðri náttúrusvæðanna. Mörkin á milli þessa svæðis og hinna osnortnu eru skýr og myndast með bugðóttri, „lífrænni” línu. Mótaða svæðið myndar andstæðu við náttúrusvæðin bæði gróðurfarslega og í formi. Þar getur að líta áburðarfrekan sterkgrænan gróður, sem er alger andstæða hinna mildu htatóna náttúrusvæðanna. Afmörkun náttúrgarðsins er djótandi. Ytri mörk ráðast af lóðum og strætum sem umlykja svæðið, en húsagarðar renna saman við náttúrugarðinn þannig að skil eru oft óljós. í stað þess að brattur grasflái aðgreini húsagarð og útivistarsvæði kemur aflíðandi graslendi þannig að mörk húsagarðs og útivistarsvæðis hverfi að mestu. Þar sem litngerði er við mörk einkalóðar tekur við trjágróður í náttúrugarðinum. (jongustígurinn liggur ýmist á mörkum náttúrusvæðanna eða í gegnum þau og tengir saman dvalarsvæði og leiksvæði. Miklu skiptir að vanda vel til hæðarog legu stígsins. Hann má alls ekki liggja hærra en náttúrusvæðið í kring og er lagður með nákvæmri hliðsjón af því hvað sést þegar hann er genginn. Jarðvegur frá stígnum og öðrum mannvirkjum er nýttur til landmótunar og til að fá fram nægilegan landhalla til að veita vatni frá lóðum og í niðurföll eða svelgi. Dvalarsvæðin veita notendum náttúrugarðsins færi á að tylla sér niður á stein eða bekk eða leggjast út af í laut eða rjóðri. Hin afmörkuðu leiksvæði eru á tilteknum leikvöllum búnum leiktækjum. Segja má að náttúrugarðurinn sé allur eitt leiksvæði fyrir unga sem aldna. Hann býður upp á skemmtilegt landslag og fjölbreytni í gróðri, ósnortna og mótaða náttúru. Ævintýrið í upplifun þess sem nýtur. ■ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.