Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 48

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 48
RÁÐSTEFN U MIÐSTÖÐ í REYKJAVÍK Lokaverkefni Páls Björgvinssonar arkitekts frá Arkitektaháskólanum í Osló Undanfarin ár hefur Viðey oft komist í sviðs- ljósið hjá fjölmiðlum og stjórnmálafröm' uðum þjóðarinnar, þótt enn ríki deyfð hvað varðar ákvarðanir um endanlega nýtingu þessarar náttúruperlu sem liggur rétt við bæjardyr Reykjavíkur. Að vísu var efnt til hugmynda- samkeppni um skipulag Viðeyjar fyrir um 3 árum og auk þess varð eyjan þess heiðurs aðnjótandi að þar var mynduð núver- andi ríkisstjóm landsins. Þessi hugmyndasamkeppni leiddi samt ekkert heildarmat í ljós, og vart er hægt að halda því fram að höfundar hugmyndanna hafi stigið skrefið til fulls. Um svipað leyti og þetta átti sér stað valdi ég þennan gamla sögustað fyrir lokaverkefni mitt við Arkitektaháskóla Osló- borgar. Þetta lokaverkefni er grundvallað á þeirri hug-mynd að þar verði reist sérhæfð ráðstefnurannókna- og fyrirlestramiðstöð sem geti tekið við bæði innlendum og erlendum ráðstefnum. Að mínu mati er þa ákjósanlegra að slík ráðstefnumiðstöð sé byggð spottakom frá höfuðborginni þannig að ráðstefnugestir verði fyrir sem minnstu ónæði og truflunum. Auk þess var gert ráð fyrir að ráðstefnumiðstöðin gegndi nauðsynlegu þjónustuhlutverki á eyjunni hvað varðar varðveislu fom- og söguminja auk almennrar náttúruvemdar. Rannsóknir í tengslum við lokaverkefnið leiddu í ljós að 46

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.