Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 51

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 51
HÚS REYKJAVÍKUR VIÐ ARNARHÓL Mikilvægur hlekkur í bæjarheildinni og mannlífi Mibbæjarins Námsverkefni eftir Auði Hrönn Guðmundsdóttur. Verkefnið var unnið vib Háskólann í Karlsruhe við „Lehrstuhl fur Gebaudelehre und Entwerfen" undir leiðsögn prófessors Jo Coenen, Eindhoven/Maastricht. Þ að er algeng sjón að maður upplifi borgarkjama sem særðar eða heilsuveilar verur og þó að gert hafi verið að sárum þeirra eða drög lögð að því, er eins og ekkert eða lítið hafi dregið úr verkj- unum. ^egar skapa á heilsteypta einingu er mikilvægt að gera sér grein fyrir ríkjandi aðstæðum. Rýni maður í miðbæjarheildir kemur yfirleitt í ljós hvemig ýmis áhrif eiga þátt í því að móta þær. Helstu áhrifa gætir yfirleitt frá landfræðilegum staðháttum svo og hefðum og stjórnarfarslegum aðstæðum. Hvað varðar miðbæ Reykjavíkur má vel lesa úr bæjarmynd- inni hvemig landfræðilegir staðhættir hafa haft mótandi 49

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.