Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 62

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 62
# ÖRTÖLVUT/EKNI kynnti í byrjun nóvember nýjan litaprentara frá Hewlett Packard, Deskjet 500C og DeskWriter C HP Deskjet 500C Litaprentari meö 300 pát (punktar á tommu) upplausn eða sömu upplausn og venjulegur geislaprentari. Hann byggist á blekspraututœkni sem Hewlett Packard hefur þróað stöðugt síðan 1984, en HP hefur selt meira en 2,5 milljónir prentara sem nýta þá tcekni. Ein af nýjungunum við þessa prentara er að nota má annaðhvort svart blekhylki, fyrir t.d. venjuleg bréfaskrif, eða sérstakt lita- blekhylki fyrir litmyndir. Prentarinn notar „blöndun á staðnum" aðgerðina og úr þremur grunnlitum má blanda milljónir litaafbrigða, en þetta er sama tœkni og notuð er í litasjónvörpum. Deskjet 500C prentar á venjulegar pappírsarkir en mestu prentgœði nást með sérstökum pappír. HP DeskWriter C DeskWriter C er sérstök útgáfa af Deskjet 500C sem er œtluð til tengingar við Macintosh. Prenturunum fylgir stýrihugbúnaður (reklar) fyrir Windows 3.0 eða System 7.0. Örtölvutcekni - Tölvukaup hefur einkaumboð fyrir Hewlett Parkard einmenningstölvurogjaðartœki. Deskjet 500C og DeskWrite C kosta undir 100.000,- með VSK. Örtölvutœkni kynnti í byrjun nóvember nýja litalesara frá Hewlett Packard, Scanjet 11C. Leysir hann af hólmi hinn viðurkennda HP Scanjet 11 sem nam 256 grástig og hafði upplausnina 300 pát. HP Scanjet 11C Litalesari (scanner) með 400 pát upp- lausn. Hann er fáanlegur fyrir PC tölvur og fylgir þá Windows hugbúnaður til að stýra honum og teikniforrit til að lagfœra myndir. Einnig er hann fáanlegurtil tengingar við Macintosh og fylgir þá tilsvarandi hugbúnaður. Með þessum nýja lesara má lesa s/h strikateikningar, s/h myndir í 4- eða 8,-bita upplausn (16 eða 256 grástig) eða litmynd- irí256 lita upplausn eða þá 24 bita upplausn (16,7 milljónir litaafbrigða). Birta, svertuhlutfall og ncemni eru einnig stillanleg og lestur allra lita í einni yfirferð kemur í veg fyrir misblöndun og stóreykur afköstin miðað við aðra lesara. Lesarinn hentar öllum sem vinna með myndir og þurfa að setja saman myndir og texta, prenta á Deskjet 500C, DeskWriter C, Laserjet eða senda verkið í filmugerð til prentunar I prentsmiðju. Örtölvutœkni - Tölvukaup hf. hefur einkaumboð fyrir Hewlett Packard einmennings- tölvur og jaðartœki. Scanjet 11C kostar undir 200.000- með VSK. BAUKNECHT - PureHalogen eldavéla- hellur. Þýska fyrirtcekið Bauknecht hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð af eldavélahellum sem gefið hefur verið heitið PureHalogen. Þœr hafa það umfram venjulegar Halogen-eldavélahell- ur að þœr eru byggðar á algjörlega nýrri hönnun á lömpum sem gerir það að verkum að hitadreifing er mjög jöfn, þannig að pönnukökur verða t.d. jafnbrúnar og fallegar. Þá er upphitunin á hellunum tölvustýrð. Hún er nákvcem, hröð og orkusparandi: hitamyndun fer t.d. upp í 70% örfáum sekúndum eftir að kveikt er undir plötunni, en venjulega er hitamyndun í upphafi 50%. Á sama hátt kólnar hellan á augabragði þegar slökkt er á henni. Að þessu leyti svipar PureHalogen til bestu eiginleika gas- eldavélanna. í PureHalogen-hellum er ný gerð keramikglerungs sem leiðir hita langtum betur en áður þekktist, þannig að upphitun á mjólk er t.d. mjög nákvœm. Loks er þess að geta að á hellurnar má nota allar gerðir af pottum og pönnum, hvort heldur þeir eru þungir eða léttir, með sléttan botn eða dceldaðan. Og ekki spillir að létt verk og fljótlegt er að þrífa hellurnar. Umboð fyrir Bauknecht hefur Rafbúð Sambandsins, Miklagarði NÝ TEGUND AF EINANGRUN Háberg hf. Skeifunni 5A, kynnir nýja gerð af lofteinangrun, sem gceti verið áhugaverð til notkunar hérlendis. Um er að rœða einangrun, sem gerð er úr tvöföldu lagi af blöðruplasti, og báðar hliðar klceddar sterkri álfilmu. Alls er einangrunin u.þ.b. 1 cm á þykkt. RB hefur staðfest, að Astrofoil, en svo nefnist efnið, sem lagt er í 2" loftbil, hafi svipað einangrunargildi og 2" steinullareinangrun. Kos- tirnir varðandi pláss sparnað eru augljósir, en til viðbótár kemur, að álið endurkastar u.þ.b. 90 % af innrauðum hita. Þá er mjög þcegilegt að vinna með efninu, því það hefur góðan burð og er ekki eins viðkvœmt í meðförum og plastið. Líkur á því að gat komi á bceði einangrunarlögin eru hverfandi og viðgerðanleg, þó svo fœri. Astofoil er fest við útveggina með lista og þar sem efnisþykktin er mikil og auk þess fjaðrandi, þá verða samskeytin loftþétt. Vegna lítillar fyrirferðar er mjög auðvelt að einangra stálþita í útveggjum, sem leiða kulda með Astrofoil. Háberg hf. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.