Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 81

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 81
Verðlaunatillaga: Stígur Steinþórsson. Viöurkenning: Hanna Brekkan. Viðurkenning: Þráinn Hauksson. ítilefniaf lOára afmœli tímaritsins Arkitektúr og skipulag ákvaö ritstjórn þess aö efna til Ijósmyndasamkeppni um íslenska byggingarlist. Á fjölmiölaöld er mjög mikilvœgt fyrir arkitekta aö eiga góöa Ijósmyndara sem geta skráö byggingarlist og byggt umhverfi þannig aö viðunandi sé. Alltof oft eru merkilegar byggingar og mannvirki rifin eöa þeim breytt án þess aö til sé af þeim nokkur þokkaleg mynd. Fáir íslenskir Ijósmyndarar hafa sérhœft sig á þessu sviöi enda kom þaö í Ijós í samkeppninni. Dómnefnd skipuðu Auður Sveinsdóftir landslagsarkitekt, ívar Török hönnuöur, Jakob Líndal arkitekt og Leifur Þorsteinsson Ijósmyndari. Komst hún aö þeirri niðurstööu aö vegna drœmrar þátftöku og ófullnœgjandi lausna vœri einungis rétt aö veita þriðju verðlaun og þrjár viðurkenningar. Verðlaun hlaut Stígur Steinþórsson og viöurkenningu Sveinþjörn Ólafsson, Hanna Brekkan, og Þráinn Hauksson. Verðlaun í samkeppninni, myndavél af gerðinni CHINON HANDYZOOM 5001, voru gefin af Hans Petersen h.f. og eru Því fceröar bestu þakkir fyrir. Ritstjórn tímaritsins Arkitektúr og skipulag vill óska þeim sem hlutu verölaun og viðurkenningu til hamingju og einnig Þakka dómnefnd og öörum þátttakendum fyrir þeirra framlag. ritstj. 78 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.