Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 89

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 89
Smíöagallerí hannaði alltar innréttingar og só um heildarútlitiö í Blómagalleríið viö Hagamel. Allar innréttingar eru úr ryðguðu járni, gleri og furu. Ljósm. Þórdís Erla Ágústsdóttir versluninni sem er starfrœkt jjafnhliöa verkstœðinu. Smíöajárn hefur veriö mest notað, kopar, messing og aörir málmar hafa einnig veriö notaöir. í sumar flutti Smíöagalleríiö í stcerra húsnœði viö Ægisgötu 4 í Reykjavík og er nú allt útlit fyir aö enn þurfi aö fara að huga aö stœkkun húsnœöis. Auk Eiríks starfa í galleríinu Þóröur Stefánsson, annar eigenda, þrír járnsmiðir og ein aðstoðarmanneskja. ■ Grindverk, handrið og hlið úr galvaniseruðu járni við Klapparstíg 44. Ljósm. Þórdís Erla Ágústsdóttir 87

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.