Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2022, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 23.11.2022, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2022 13 Lokatónleikar Kalmans listafé­ lags á þessu ári verða fjölskyldu­ tónleikar sem haldnir verða í Vina­ minni á Akranesi á fyrsta sunnu­ degi í aðventu, 27. nóvember nk. og hefjast kl. 14. Tvíeykið og gleði­ pinnarnir í Dúó Stemmu, þau Her­ dís Anna og Steef, bregða á leik og flytja vetrarskammdegisdagskrá með jólalegu ívafi fyrir alla fjöl­ skylduna. Þau munu leika sér með íslensk þjóðlög, fara með þulur og sögð verður hljóðsaga um vinátt­ una með hjálp allskyns hljóðfæra og hljóðgjafa m.a. víólu, tromma, sandpappírs og hrossakjálka. Steinaspil Páls á Húsafelli verður líka með í för. „Hljóðsagan fjallar um Fíu frænku sem er á ferða­ lagi með besta vini sínum Dúdda, en hann týnist. Fía leitar og leitar, en finnur hún Dúdda eða kannski bara eitthvað annað? Spennandi og skemmtileg saga sem lætur engan ósnortinn, segir í tilkynningu. Dúó Stemma samanstendur af hljóðfæraleikurunum Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleik­ ara, en þau eru bæði hljóðfæraleik­ arar í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þau hafa leikið saman sem Dúó Stemma í mörg ár og búið til fræð­ andi og skemmtileg prógrömm fyrir börn á öllum aldri. Dúó Stemma hefur leikið barna­ og fjölskyldutónleika sína í fjöl­ mörgum skólum á höfuðborgar­ svæðinu og líka víðs vegar um landið. Einnig hafa þau komið fram í stærri tónlistarhúsum svo sem Hörpu og Hofi á Akureyri. Dúó Stemma hefur lagt land undir fót og spilað fyrir börn í Færeyjum, Grænlandi og Hollandi. Árið 2019 spiluðu þau fjölskyldutón­ leika fyrir fullum sal í Konzerthaus Berlín. Síðastliðið vor fengu þau svo styrk frá Barnamenningarsjóði og spiluðu í fimm stórborgum í Evrópu fyrir íslensk börn sem búa á erlendri grundu. Árið 2008 fékk Dúó Stemma viðurkenningu frá IBBY samtökunum fyrir framlag þeirra til barnamenningar á Íslandi. Aðgangseyrir á viðburðinn er 2.500 krónur fyrir fullorðna en frítt fyrir Kalmansvini og börn og ung­ linga yngri en 16 ára. mm Dagana 19.­27. nóvember stendur evrópsk Nýtnivika yfir en mark­ mið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun óþarfa úrgangs. Þema ársins er sjálfbærni og hringrás textíls undir slagorðinu „Sóun er ekki lengur í tísku!“ Textíliðnað­ urinn er einn sá umfangsmesti í heimi og honum fylgir gríðarleg efnanotkun, ferskvatnsmengun og losun gróður húsalofttegunda svo það skiptir miklu að draga úr sóun textíls. Í tilefni Nýtnivikunnar eru sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir, skólar og almenningur hvött til þess að fræðast um umhverfisáhrif textíls og leggja sitt af mörkum til að skapa hringrásarhagkerfi textíls í samfélaginu. Umhverfisstofnun heldur úti verkefninu Saman gegn sóun og á Facebook, Instagram og heima­ síðu verkefnisins má finna upplýs­ ingar um umhverfis­ og samfélags­ leg áhrif textíliðnaðarins og lausnir við þeim vanda sem iðnaðurinn stendur frammi fyrir. vaks Síðastliðið laugardagskvöld var boðað til stórveislu fyrir líkama og sál í félagsheimilinu Brautar­ tungu í Lundarreykjadal. Þar tóku höndum saman Kvæðamanna­ félagið Snorri og Ungmennafé­ lagið Dagrenning. Á matseðlinum voru svið og meðlæti en að því búnu stigu hagyrðingar á svið og skemmtu gestum. Það voru þau Jón Jens Kristjánsson, Helgi Björns­ son, Þórdís Sigurbjörnsdóttir og Gunnar J Straumland undir stjórn Stefáns Skafta Steinólfssonar. Sigurborg Hanna Sigurðardóttir, félagi í Dagrenningu, segir að framtakinu hafi verið afar vel tekið og var uppselt á samkomuna. „Við fengum svið frá Hvammstanga en reyktu og söltuðu sviðin komu úr vinnslunni á Húsavík á Ströndum. Aldeilis frábær matur sem var gerð góð skil. Svo eftir matinn stigu hag­ yrðingar á stokk og fluttu góðar vísur og uppskáru mikinn hlátur. Þetta gekk því eins og best verður á kosið,“ segir Sigurborg Hanna. mm/ Ljósm. at Fjölskyldutónleikar á sunnudaginn með Dúó Stemmu Vel tekið í þjóðlega veislu og skemmtan Nýtnivika stendur nú yfir BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ BINGÓ ■ I Ó jóla Kvenfélagsins 19. júní verður haldið í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands, Ásgarði, Hvanneyri, föstudaginn 25. ÓVEMBER KL. 20:00. Ágóðinn rennur til góðgerðarmála Margir góðir vinningar Sjoppa í hléi Spjaldið kostar 1000 kr. Verið velk omin verða afgreidd í kirkjugarðinum laugardaginn 26. nóv. kl. 11-15:30, sunnud. 27. nóv. kl. 13-15:30 og laugard. 3. des. kl. 13-15:30 Verð kr. 8.000. Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.