Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2023, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 28.03.2023, Qupperneq 22
Fyrsti sjúk lingurinn sem lagðist inn á Klepp árið 1907 var ekki út skrifaður þaðan fyrr en árið 1955. Hann er þarna í 48 ár á spítalanum og það urðu ör lög mjög margra. Merkisatburðir | Þetta gerðist | | 28. mars 1978 Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sverrir Einarsson S: 896 8242 Jón G. Bjarnason S: 793 4455 Jóhanna Eiríksdóttir Útfararstofa Íslands www.utforin.is w Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararstofa Hafnarfjarðar www.utfararstofa.is w Dofrahellu 9b, Hafnarfirði Vilhjálmur Vilhjálmsson. Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, lést fyrir fjörutíu og fimm árum í umferðarslysi í Lúxemborg. Vilhjálmur var búsettur þar ytra ásamt fjölskyldu sinni og starfaði sem flugmaður á vegum Cargolux. Hann var aðeins 32 ára gamall. Vilhjálmur ætlaði sér aldrei að verða dægurlagasöngvari. Hann fór í háskólanám í lögfræði og læknisfræði við Háskóla Íslands, en hóf síðar flug- nám sem hann lauk í Lúxemborg árið 1970. að námi loknu fékk Vilhjálmur starf hjá arnarflugi sem flugmaður, og einnig sem flugkennari hjá Flugskóla Helga Jónssonar. Fyrstu skrefin í söngheiminum steig Vilhjálmur í menntaskólanum á akur- eyri, en síðar söng hann með hljóm- sveitum magnúsar Ingimarssonar, Ingimars Eydals og Ólafs Gauks. Á ferli sínum söng Vilhjálmur inn á fjórar plötur með Elly systur sinni, sendi frá sér sólóplötur og söng þrjú lög inn á plötu með mannakornum. síðasta plata hans, með sínu nefi, kom út árið 1976. Það má með sanni segja að hugljúf tenórrödd Vilhjálms hafi í áranna rás smogið inn að hjartarótum þjóðar- innar, en fjöldi laga hans halda minn- ingu söngvarans vinsæla á lofti enn þann dag í dag. Lög á borð við Lítill drengur, söknuður, Þú átt mig ein og Bíddu pabbi eru fyrir löngu orðin órjúfanlegur hluti af tónlistarmenn- ingu þjóðarinnar. n Ástsæll söngvari lést 1875 Öskjugos hefst. Það er talið eitt mesta öskugos á Íslandi eftir að land byggðist. Þegar gosið hafði staðið í hálfan annan sólarhring urðu menn varir við gosmökkinn í svíþjóð. Gosið varð til þess að mikill fjöldi íbúa á austfjörðum fluttist til Vesturheims á næstu árum. 1909 safnahúsið við Hverfisgötu (nú Þjóðmenningar- húsið) er vígt. Í upphafi hýsti húsið Forngripasafnið, Landsbókasafnið, Landsskjalasafnið og Náttúru- gripasafnið. 1963 Kvikmyndin Fuglarnir (e. The Birds) eftir alfred Hitchcock er frumsýnd í Bandaríkjunum. 2004 Fellibylurinn Katarína, fyrsti hitabeltisfellibylur sem skráður hefur verið í suður-atlantshafi, kemur á land í Brasilíu. 2007 Frumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð er samþykkt á alþingi. 2018 Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un fer í opinbera heimsókn til Kína til fundar við Xi Jinping. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fer úr landi eftir að hann tók við embætti árið 2011. 2019 Íslenska flugfélagið WOW verður gjaldþrota. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Margrét Þóra Jónsdóttir kaupkona, lést þann 25. mars. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 31. mars kl. 11. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Kristjáns Eldjárns. Ingólfur Árnason Guðrún Agnes Sveinsdóttir Jón Árnason Sigurveig Stefánsdóttir Marta Árnadóttir Helga Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn Nýtt geð sjúkra hús tók til starfa á Kleppi fyrir tæp lega hundrað árum. Geð læknir segir að stækk­ unin hafi breytt heil miklu í geð­ heil brigðis þjónustu hér á landi. erla maria@fretta bladid.is „Það breytti öllu að fá þessa stækkun á húsi, því gamli Kleppur sem var stofn­ aður 1907 var í sjálfu sér orðinn allt of lítill. Þarna fjölgaði rúmum ansi mikið og var löngu orðið tíma bært þar sem þörfin var svo sannar lega fyrir hendi,“ segir Óttar Guð munds son geð læknir. Á þessum degi árið 1929 tók nýtt geð­ sjúkra hús á Kleppi til starfa. Að sögn Óttars var með höndlunin á Kleppi lítil sem engin til að byrja með. Í tæp lega fimm tíu ár hafi spítalinn þjónað hlut verki eins konar „geymslu­ stofnunar“. „Fyrsti sjúk lingurinn sem lagðist inn á Klepp árið 1907 var ekki út skrifaður þaðan fyrr en árið 1955. Hann er þarna í 48 ár á spítalanum og það urðu ör lög mjög margra. Þeir döguðu upp á spítal­ anum og komust í sjálfu sér ekki neitt annað,“ segir Óttar. „Með höndlunin var nefni lega af skap­ lega lítil til að byrja með. Þetta var fyrst og fremst geymslu stofnun fyrir lang geð­ veikt fólk, þennan þunga hóp sem var með til dæmis geð hvarfa sýki og ekki út skrifaðir. Þeir fylltu spítalann og krón­ ísku deildirnar urðu mjög stórar þar sem fólk í raun bjó á spítalanum,“ segir Óttar. Hann segir að gríðar leg breyting hafi átt sér stað í geð heil brigðis málum upp úr 1956 þegar ný geð lyf voru tekin í notkun hér á landi. „Það var allt í einu hægt að út skrifa fólk og með höndla f leiri á göngu deild og heima fyrir þegar lyfin koma til sög­ unnar. Aðal breytingin var í raun sú að þessar löngu inn lagnir á geðdeild lögð­ ust af,“ segir Óttar og heldur á fram: „Það er alveg ó trú legur munur. Þjóð­ inni hefur fjölgað en plássunum hefur fækkað. Núna er meðal legu tími á geð­ deild fimm tán eða tuttugu dagar, en sá sem dvaldi hvað lengst var í 48 ár.“ Að sögn Óttars hefur hlut verk Klepps breyst mikið í áranna rás. Það sé eðli legt og í takt við breytt lands lag í geð heil­ brigðis málum hér á landi. „Kleppur er orðinn gjör breytt fyrir­ bæri í dag. Hann er ekki lengur þessi bráða geð deild eins og hann var, heldur réttar geð deild, öryggis geð deild og endur hæfingar geð deild,“ segir Óttar. „Sömu leiðis hafa geð heil brigðis­ mál breyst mikið. Nú er ekki lengur á­ herslan á þessa þungu geð sjúk dóma eins og var í byrjun. Það eru fleiri greiningar komnar, allar þessar per sónu raskanir, á föll, þung lyndi og kvíðaraskanir,“ segir Óttar. „En að því sögðu er gríðar lega nauð­ syn legt að vera með stofnun á borð við Klepp og við munum alltaf hafa þörf fyrir slíkar stofnanir.“ n Kleppur nauð syn legt en gjörbreytt fyrir bæri Óttar segir það hafa breytt heilmiklu að fá stækkun á geðsjúkrahúsinu Kleppi fyrir tæplega hundrað árum síðan. Gamli Kleppur, sem þá hafði verið starfandi í tæplega tuttugu ár, hafi í raun verið sprunginn. fréttablaðið/anton brink 18 tímamót FRÉTTABLAÐIÐ 28. mARs 2023 ÞRIÐJUDaGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.