Handbók fyrir hvern mann

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Handbók fyrir hvern mann - 01.06.1939, Qupperneq 6

Handbók fyrir hvern mann - 01.06.1939, Qupperneq 6
6 8. Þeir, sem hafa atvinnu af rekstri bifreiða til mann- eða vöruflutninga. 9. Þeir, sem reka kvikmyndahús, leikhús, hringleikhús (cirkus) og fjölleikhús (varieté). 10. Þeir, sem taka að sér að flytja mál fyrir dómstólum eða gegna öðrum málflutningsmannsstörfum. 11. Húsameistarar, verkfræðingar og aðrir, er taka að sér að reisa hús og gera önnur mannvirki, eða gegna öðrum húsameistara- eða verkfræðingastörfum. 12. Þeir, sem hafa atvinnu af því að lána öðrum fé. 13. Þeir, sem hafa atvinnu af að sjá um jarðarfarir. Læknum, tannlæknum og prestum í kaupstöðum er skylt að halda sjóðbók. 3. gr. — Undanskyldir bókhaldsskyldu eru þó þeir, er hér greinir: 1. Mat- og veitingasali, sem að staðaldri rekur fyrirtæki með aðstoð konu sinnar, barna innan 16 ára aldurs og tveggja aðstoðarmanna eða færri, og bryti, sem ekki rek- ur sjálfstæða atvinnu. 2. Handiðnaðarmaður, sem að staðaldri aðeins selur handa- vinnu sjálfs sin, konu sinnar, bama innan 16 ára aldurs og tveggja aðstoðarmanna eða færri. 3. Utgerðarmenn, einn eða fleiri, er reka fiskiveiðar eða mann- eða vöruflutninga á 2 bátum eða færri, undir 12 smál. brúttó hvor, eða 1 bát allt að 20 smálesta. 4. Sá, sem rekur fiskverkun með konu sinni, bömum innan 16 ára aldurs og fjómm mönnum öðmm eða færri. 5. Þeir, sem eigi reka fleiri en tvær bifreiðar til mann- eða vömflutninga. 6. Þeir byggingarmeistarar, málflutningsmenn og verkfræð- ingar, sem ekki reka sjálfstæða atvinnu. 4. gr. — Allir þeir, sem bókhaldsskyldir em samkv. 2. gr., 1.—13. tölulið, sbr. 3. gr., skulu hafa tvöfalt bókhald, en þessu ákvæði er fullnægt með færslu þeirra bóka og yfirlitsreikn- inga, sem um getur í 5.—8. gr.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/1786

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.