Breiðholtsblaðið - 01.01.2023, Síða 1
1. tbl. 30. árg.
JANÚAR 2023Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu
Þitt hverfi hefur hækkað
einna mest síðastliðið ár.
LÁTTU OKKUR SELJA FYRIR ÞIG. 510 7900Heyrumst
- bls. 4-5
Viðtal við
Sigurð Má
Helgason prest
við Seljakirkju
Erum einnig á visir.is og mbl.is
VIÐ BREIÐHOLTIÐ
VIÐ BREIÐHOLTIÐ
OPNUNARTÍMAR ICELAND Í BREIÐHOLTINU:
Vesturberg - Arnarbakki - Seljabraut:
Virka daga 07:00-24:00 - Helgar 09:00-24:00
Afgreiðslutími:
Mán: 10-16
Þri-fös: 10-17
Lau 11-16
sjá nánar á
facebook.com/Systrasamlagid
Netverslun: systrasamlagid.is
Erum á Óðinsgötu 1
ÞORLÁKUR
S: 699 4675
thorlakur@fastlind.is
fastlind.is | nyjaribudir.is
Vertu
tilbúin/n þegar
draumaeignin
kemur í sölu
Skráðu eignina til sölu hjá mér.
Ég sendi atvinnuljósmyndara
að taka myndir þér að
kostnaðarlausu.
Ég geri allt klárt og þegar
draumaeignin kemur í sölu þá
setjum við þína eign í sölu og
höldum opið hús áður en opna
húsið í draumaeigninni er haldið.
Ef þú færð ekki draumaeignina
þá greiðir þú ekkert.
Frítt verðmat!
Pantaðu lyfin
á lyfjaval.is
Veldu að sækja í
næsta apótek eða
fáðu sent heim.
EINFALT OG ÞÆGILEGT
Ágúst Orri Hjálmarsson var Semídúx skólans sem lauk stúdentsprófi af opinni braut með einkunnina
9.20. Á myndinni er Ágúst Orri ásamt fjölskyldu sinni. Frá vinstri Salka Sól Eyfeld systir hans,
Hjálmar Óli Hjálmarsson eldri bróðir, þá Ágúst Orri með bókaverðlaun í fanginu og síðan Guðbjörg
Lóa Ólafsdóttir móðir þeirra og á endanum er Hjálmar Hjálmarsson leikari faðir þeirra.
Alls útskrifuðust
107 frá FB
Alls útskrifuðust 107 ein -
stakling ar frá Fjölbrauta skólanum
Breiðholti. Útskriftarhátíð fór
fram í Hörpu 21. desember sl. Tíu
nemendur luku bæði starfsnáms-
prófi og stúdentsprófi.
Stúdentar voru 46, 25 húsa smiðir,
17 rafvirkjar, 19 sjúkraliðar og 10
út skrifuðust af snyrtibraut. Guðrún
Hrefna Guðmunds dóttir skóla-
meistari stýrði athöfninni og Víðir
Stefáns son aðstoðarskólameistari
flutti yfirlitsávarp. Þá var Guð björn
Björgólfsson enskukennari kvadd ur
eftir farsælan 45 ára feril við skólann.
Nánar frá útskrift FB á bls. 7 og 10.