Vesturbæjarblaðið - jan 2023, Qupperneq 1

Vesturbæjarblaðið - jan 2023, Qupperneq 1
1. tbl. 26. árg. JANÚAR 2023Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Vesturbæjarútibú við Hagatorg OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI Erum einnig á visir.is og mbl.is Nú sækjum við og skilum bílnum Velkomin á Grandann Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík Sími 570 9090 • www.frumherji.is AFGREIÐSLUTIMI mán. - fös. kl. 8-16:30 - bls. 4-5 Viðtal við Ingibjörgu Jóhannsdóttur Héðinshúsinu Seljavegi 2 Persónuleg ráðgjöf lyfjafræðings Hagstætt verð Héðinshúsinu Seljavegi 2 Apótekið þitt í hverfinu þínu úr kjötborði ...og allt meðlætið Sími 551-0224 Úrvals þorramatur Hafin er bygging 210 íbúða auk bílakjallara sem rúma á 167 stæði á byggingarreitnum sem löngum hefur verið kenndur við vélsmiðjuna Héðinn. Stefnt er á að afhenda fyrstu íbúðirnar sumarið 2024. Reiturinn hefur fengið heitir Vesturvin þar sem áhersla verður lögð á aðlaðandi og mannvænt umhverfi. Ýmsar nýjungar verður að finna í þessum nýja byggðakjarna. Ein er að allir íbúar munu koma til með að hafa aðgang að inngörðum og íbúar á jarðhæð verða með sinn eigin garðreit. Þá er einnig gert fyrir aðstöðu þar hægt verður að efna til hverfistengdra viðburða. Sjá nánar á bls. 2. 210 nýjar íbúðir í Vesturvin Á myndinni má sjá nálægð Vesturvinjar við hafnarsvæðið og til hægri má sjá upp Vesturgötuna.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.