Harmonikublaðið - 15.09.2019, Qupperneq 13

Harmonikublaðið - 15.09.2019, Qupperneq 13
i i GlaShlakkalegir Héraðsbúar á sviðinu að Ýdölum. Fv. Guðlaugur Sœbjörnsson, Jón Sigjusson, Þaðþurfti ekki að hvetja fólkið í dansinn Gylfi Björnsson ogjónas Þór sinni. Dagskránni lauk síðan með leik stórsveitar FHUE og fór ekki milli mála að þar hefur fólk tekið hlutina alvarlega undir stjórn hins frábæra Norðmanns, Roars Kvam. Tónleikunum lauk um hálf fimm leytið og fannst einhverjum þeir í það lengsta, en góðir voru þeir. A meðan á dagskránni stóð seldu mótshaldarar happadrættismiða af miklum móð og má segja að slegist hafi verið um miðana, slíkur var áhuginn og fengu færri en vildu. Að sjálfsögðu hélt Smári gjaldkeri utan um fjársjóðinn og var að koma honum á tryggan stað, þegar tjaldstag hljóp í veg fyrir hann. Við það hrasaði Smári og missti peningabaukinn. Þá orti Friðrik Víða jjúka seðla sé og svífa úr auraskrínum. Heldur illa helst á fé honum Smára mínum. Laugardagskvöldið hófst með því að dregið var í happadrættinu. Það var svo Einar Guðmundsson sem hóf ballið og dró ekki af sér. Fljótlega bætdst Alli Isfjörð við og fjörið tók yfir, enda þeir félagar margreyndir í því að koma fjöri af stað. Það var svo hið sívinsæla Strákaband sem tók við af þeim. Ekki vafðist fyrir þeim að halda hjörðinni á sínum stað og dansinn dunaði. Hildur Petra lauk svo þessu stórskemmdlega balli á þriðja tímanum um nótdna. Eins og sést á þessari lesningu komu fjölmargir harmonikuleikarar fram í Ydölum, en ekki má gleyma þeim sem aðstoðuðu við að halda taktinum á sínum stað. Gítarleikararnir Haukur Ingólfsson, Pálmi Björnsson, Birgir Karlsson og Guðlaugur Sæbjörnsson. Bassaleikararnir Eiríkur Bóasson og Arni Anton Þorvaldsson. Trommararnir Árni Ketill Friðriksson og Magnús Kristinsson. Skemmtilegu harmonikumóti var lokið og fólk kvaddist við brottför £ 20 stiga hita á sunnudeginum. Friðjón Hallgrímsson Myndir: Siggi Harðar r I I Gististaðir í Stykkishólmi vegna landsmóts SÍHU 2. - 5. júlí 2020 • Fosshótel, Borgarbraut 8, Stykkishólmi, sími 430 2100, stykkisholmur@fosshotel.is • Hótel Breiðafjörður, Aðalgötu 8, Stykkishólmi, sími 433 2200, info@hotelbreidafjordur.is • Hótel Egilsen, Aðalgötu 2, Stykkishólmi, sími 554 7700, booking@egilsen.is • Hótel Fransiskus, Austurgötu 7, Stykkishólmi, sími 422 1101, fransiskus@fransiskus.is • Harbour Hostel, gistiheimili, Hafnargötu 4, Stykkishólmi, sími 517 5353, info@harbourhostel.is • Syslo guesthouse, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sími 554 7700, booking@egilsen.is • Heimagisting Ölmu, Sundabakka 12, Stykkishólmi, sími 438 1435/848 9833 almdie@simnet.is • Akkeri guesthouse, Frúarstíg 1, Stykkishólmi, sími 844 1050 akkeri@simnet.is • Heimagisting Langey, Víkugötu 5, Stykkishólmi, sími 898 1457 booking.com • Gisting Höfðagötu 11 gisting B&B, Stykkishólmi, sími 831 1806 booking@egilsen.is • Farfuglaheimilið Sjónarhóll, Höfðagötu 1, Stykkishólmi, sími 438 1417 • Smáhýsi Vatnsási 10, Stykkishólmi, sími 868 3932, ejkab@simnet.is • Orlofshús VR, Víkurgötu 2, Stykkishólmi • Orlofshús Eflingar og BHM við Laufásveg • Orlofshúsin við Laufásveg, sími 899 1797 • Helgafell 2 guesthouse, Helgafelli, sími 861 6290, Iara84@simnet.is • Helgafell farmhouse, Helgafelli, sími 867 0790, booking.com Pantiðtímanlega því Stykkishólmur er vinsæll ferðamannastaður J 13

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.