Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Page 8

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Page 8
4 - Nefnd undir forystu Davíðs ölafssonar, fyrrv. seðlabankastjðra, hefur kannað hvernig best sé að haga utanríkis- og viðskiptaþjðnustu okkar Islendinga r Asiu. 1 niðurstöðum nefndarinnar segir, að ekki séu enn fyrir hendi þær forsendur, er réttlæti stofnun sérstaks sendiráðs eða viðskiptaskrifstofu i Asiu með öllum þeim kostnaði, sem þvl yrði samfara. Nefndin fellst á þá áherslu I starfi Ötflutningsráðs íslands, að aukna rækt beri að leggja við markaðsstarf I nálægari löndum. Á hinn bðginn er lagt til að samskipti við rlki Aslu, einkum Japan, verði efld, t.d. með stvrkjum til náms og skipulögðum kynnisferðum. Einnig leggur nefndin til að ráðnir verði sérfræðingar til ráðuneyta eða l7tflutningsráðs Islands, sem hefðu það hlutverk að safna upplýsingum, tæknilegum og viðskipta- legum, aðallega frá Japan. Sérfræðingarnir mundu vinna ur upplýsingunum og bua þær ör garði þannig, að þær væru aðgengilegar fyrir utflytjendur og framleiðendur, sem væri þannig auðveldað að fylgjast með þvl, sem væri að gerast á þessum sviðum. (3) Islenskt frumkvæði I öryggis- og varnarmáliim Rétt er að rifja upp á hvern hátt hefur verið unnið að örvggis- og varnarmálum undanfarin fjögur ár: - Stigin hafa verið fyrstu skrefin I þá átt, að til verði innlend sérfræðiþekking á herfræðilegum og hertækni- legum máliim. I þessu skyni starfar nö sérstök varnarmála- skrifstofa innan ráðuneytisins og þangað hafa m.a. verið ráðnir tveir varnarmálafulltruar, en ráðning þeirra skapar skilvrði þess, að unnt. verði að leggja hlutlægt Islenskt mat á varnarstöðu landsins og fyrirkomulag varnanna. - íslendingar hafa tekið virkari þátt I umræðum um öryggismál Norður-Atlantshafssvæðisins og bætt tengsl sln við hermálayfirvöld Atlantshafsbandalagsins. Á þann hátt er safnað upplýsingum, sem gera stjðrnvöldum betur kleift en ella að fylgjast með og hafa áhrif á allar ákvarðanir, sem snerta öryggishagsmuni þjoðarinnar. - Einn þáttur þessa Islenska frumkvæðis er aukin hlutdeild íslendinga sjálfra I vörnum landsins, t.d. munu íslendingar koma til með að annast rekstur hinna fyrir-

x

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987
https://timarit.is/publication/1789

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.