Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Blaðsíða 9

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Blaðsíða 9
5 huguðu ratsjárstöðva á Vestfjörðum og Norausturlandi. íslendingar tðku þátt í öllum ákvörðunum um tæknibúnað þessara stöðva og varðandi staðarval og er það skýrt dæmi um frumkvæði íslendinga. - Mörkuð hefur verið ný stefna varðandi upplýsingar til almennings um framtxðaráætlanir bæði hvað snertir búnað og mannvirki varnarliðsins og er einmitt ratsjárstöðvar- málið gott dæmi þar um. - Byggingu nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli er að Ijúka og hillir þá loks undir fullan aðskilnað almennrar flugstarfsemi og starfsemi varnarliðsins svo sem æskilegt er. - Loks hefur öll aðstaða varnarliðsins, húsakostur og tækjabúnaður, verið bættur til mikilla muna. Má þar benda á ný og traust flugskýli, nýjan flugvélakost, fyrirhugaða stjðrnstöð og ollubirgðastöð I Eelguvík, en framkvæmdir þar eru nú I fullum gangi og stefnt að þvl að þeim ljúki I árslok 1988. I eðlilegu framhaldi framangreindra atriða lagði ég til I ríkisstjorninni I ársbyrjun 1986, að gerð yrði úttekt á "innra öryggi" þjððarinnar, en þar er öðru fremur átt. við varnir gegn alþjððlegum hryðjuverkum, svo og gegn ðlöglegri upplýsingastarfsemi. 1 kjölfarið var skipuð nefnd undir forsæti Baldurs Möllers, fyrrv. ráðuneytisstjóra, til að meta stöðu þessara mála. Nefndinni er ætlað að skila tillögum um hvernig yfirstjórn og samræmingu ráðstafana til eflingar innra öryggi skuli fyrir komið I stjðrnkerfinu, hvert skuli vera verksvið hvers þeirra aðila, er sinna þessum málum, svo og að meta þörfina á sérstökum reglum um samskipti embættismanna og annarra opinberra starfsmanna við erindreka erlendra rlkja. nefndin hefur nú skilað bráðabirgðaáliti slnu og er það til athugunar I rlkis- stjórninni. Búast má við fullnaðar niðurstöðum á næstu dögum. (4) Samskiptin við varnarliðið Það er sérstakt ánægjuefni, að tekist hefur á undanförnum vikum og mánuðum að leysa þann vanda, sem upp hafði komið vegna sjðflutninga til varnarliðsins og einnig

x

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987
https://timarit.is/publication/1789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.