Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Blaðsíða 10

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Blaðsíða 10
6 að tekist hafa samningar um kaup varnarliðsins á land- búnaðarafurðum. Svo lengi hafði dregist að finna viðunandi lausn á þessum málum, að alvarleg staða var komin upp á síðastliðnu sumri x samskiptum Islands og Bandarxkjanna. Þar komu vissulega einnig til dei3an um hvalveiðar Is3.end.inga í ví sindaskyni, sem spillti mjög fyrir eð3.ilegum samskiptum rlkjanna. Frá árinu 1904 hafa verið 1 gildi I Bandarlkjunxim lög sem áskilja að sjoflutningar vegna bandarísks herliðs erlendis skuli fara fram með bandarískxim skipum séxi þau tiltæk. Fyrstu árin eftir gerð varnarsamningsins milli íslands og Bandaríkjanna frá 5. mal 1951 notfærðu bandarísk skipafélög sér þennan forgangsrétt til flutninga fyrxr varnarliði.ð hér á landi, þð aldrei svo að ekki væru einh.verjir flutningar með íslenskum skipum. I mal 1984 hðf bandarlskt skipafélag, Rainbov/ Havigation, flutninga á þessari leið. 1 skjðli laganna frá 1904 hefur þetta s3:ipafélag not.ið forgangsréttinda til flutninga fyrir varnarliðið og flutt langmest af þeim varningi sem til hefur fallið. Með hliðsjðn af mikilvægi traustra siglinga Islenskra aðila fyrir þjððina og ríkjandi viðhorfum hér til þrðunar frjálsra viðskipta töldu Islensk stjðrnvöld nauðsynlegt að fá þessu fyrirkomulagi breytt þannig að flutningar fyrir varnarliðið færu fram á jafnréttisgrundve3li. Þegar Ijðst var I febrúar-mars 1986 að úrlausn bandarískra dðmstðla leysti ekki deiluna var málið tekið til Itar3.egrar athugunar I ráðuneyt.inu. Var meðal annars sendiráðinu I Washington falið að leita ráðgjafar sérfrððra manna á sviði bandarískra stjðrnlaga og stjðrnarfars. Hiðurstaða þessara athugana var sú, að helst væri mögulegt að levsa ágreining- inn með gerð sérstaks samnings, sem að fenginni staðfest- ingu öldungadeildar Bandarlkjaþings viki til hliðar lögunum frá 1904 eingöngu að því er varðaði umrædda flutninga milli Islands og Bandaríkjanna. Eftir fund íslenskra og banda- rlskra embættismanna, sem haldinn var I London 4. september 1986, komst málið á lokaskrið. Fðru samningaviðræður slðan fram I Washington um miðjan september 1986 og lauk með gerð samnings þess, sem nú er I gi3di milli rlkjanna. Hafa Alþingi og Bandaríkjaþing staðfest hann.

x

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987
https://timarit.is/publication/1789

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.