Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 16
10
Hinn 22. desember eru ve!rarsól/ivörf.
Vetrarsólhvörf er þaö kallað, þcgar jörð snýr
þannig við sólu aö geislar hennar falla lóðrétt á
kolla þeirra manna er búa við si/ðri hvarfbaug.
Þá er lengstur dagur á suðurhveli jarðar, en
styttstur dagur á noröurhveli. Þá er lengst nótt
cn styttstur dagur á íslandi, cnda er þessi timi
kallaður skammdegi.
Sólarhringur, er sá tími kallaður, sem jöröin
er aö snúast einn hring, frá vestri til austurs.
Þeim tima, er skift niður i 24 jafnlangar tíma-
einingar, og heita þær klukkustundir. Ein stund,
er því partur þess tíma, cr jörðin þarf, til að *
snúast cinn hring um sjálfa sig. Þcssi snúningur
jarðarinnar veldur nótt og degi.
Ótta . . . heitir kl.
Rismál . — —
Dagmál. — —
Hádegi . — —
Nón. . .
Miðaftan
Náttmál - —
Lágnætti
3 (nótt).
6 (morgun)
9 —
12
15 (áöur nefnt kJ.
18 ( -
21 ( -
24 ( -
3 e. m.).
6 - ).
9 - ).
12 - ).
Viíli, sem vinniim eldrfisstörfin. Fmst h.iá
hóksölum.
L