Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 37

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 37
Notaðu helst inniskó bæði í skólanum og heima. Sittu rétt við skólaborðið svo að þú fáir ekki hryggskekkju. Stundaðu leikfimi, suncl og böð. (Lestu kaflann um frjálsar íþróttir í Almanak- inu, bls. 17). Taktu sólbað þegar þú kemur því við. En gættu þess að vera aldrei of lengi í einu í sólbaði. Varist að sofna. Þvoðu þériðulega um hendur og ávallt áður en þú borðar. Ef þú hefur aura, sem þú mátt »kaupa þér gott fyrir-s þá kauptu þér ávöxt, (epli, appelsínu, banana, vínber, döðlu eða fikjur), en ekki heilsuspillandi brjóst- sykur eða lakkrís. Munið, að þið eruð að vaxa og ætlið að verða stór og sterkbyggð. Dragið því ekki úr þroska ykkar með því að dreklca kaffi, og þvi síður að reykja, meðan þiö eruð á vaxtarskeiði.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.