Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 38

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 38
32 Öll eiturefni, sem berast i likaman, t. d. vín og tóbak, kippa úr vexti og þroska líffæranna, og sljófga hugsun og dómgreind. Verið ekki úti seint ú kvöldin. Er þið komið inn að kvöldi, og eruð blaut eða rök í fætur, þá gætið þess vel að skifta um sokka og þvo ykkur þá um fœturna um leið. Lesið og skrifiö ætíð við góða birtu en þó ekki of sterka. Augunum má ekki misbjóða. Burstaðu æfinlega tennurnar áður en þú ferð að hátta. — Eftir að þú hefir borðað kvöldverð. Farið snemma að hátta. Skólabarn þarf að sofa 10 stundir. Ef þú þarft að vakna kl. 7 að morgni, þarftu að vera kominn i svefn kl. 9 feða kl. 21). Sofðu ávallt fyrir opnum glugga.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.