Almanak skólabarna - 01.01.1934, Side 38

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Side 38
32 Öll eiturefni, sem berast i likaman, t. d. vín og tóbak, kippa úr vexti og þroska líffæranna, og sljófga hugsun og dómgreind. Verið ekki úti seint ú kvöldin. Er þið komið inn að kvöldi, og eruð blaut eða rök í fætur, þá gætið þess vel að skifta um sokka og þvo ykkur þá um fœturna um leið. Lesið og skrifiö ætíð við góða birtu en þó ekki of sterka. Augunum má ekki misbjóða. Burstaðu æfinlega tennurnar áður en þú ferð að hátta. — Eftir að þú hefir borðað kvöldverð. Farið snemma að hátta. Skólabarn þarf að sofa 10 stundir. Ef þú þarft að vakna kl. 7 að morgni, þarftu að vera kominn i svefn kl. 9 feða kl. 21). Sofðu ávallt fyrir opnum glugga.

x

Almanak skólabarna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.