Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 38

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 38
32 Öll eiturefni, sem berast i likaman, t. d. vín og tóbak, kippa úr vexti og þroska líffæranna, og sljófga hugsun og dómgreind. Verið ekki úti seint ú kvöldin. Er þið komið inn að kvöldi, og eruð blaut eða rök í fætur, þá gætið þess vel að skifta um sokka og þvo ykkur þá um fœturna um leið. Lesið og skrifiö ætíð við góða birtu en þó ekki of sterka. Augunum má ekki misbjóða. Burstaðu æfinlega tennurnar áður en þú ferð að hátta. — Eftir að þú hefir borðað kvöldverð. Farið snemma að hátta. Skólabarn þarf að sofa 10 stundir. Ef þú þarft að vakna kl. 7 að morgni, þarftu að vera kominn i svefn kl. 9 feða kl. 21). Sofðu ávallt fyrir opnum glugga.

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.