Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 34

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Blaðsíða 34
Mundu, að ef þú temur þér einfaldar hreinlætis- og heilbrigðisreglur, frá biautu barnsbeini, eru meiri líkur til þess en annars, að þú verðir sterkbyggður og dugandi maður. Athugaðu það einnig, að ef að þú ert hreinlátur og aðgætinn um þitt eigið heilsufar, hefur þú áhrif með breyttni þinni á starfs- og leiksystkini þin, og verður því á þann hátt þess valdandi, að þau verða einnig hraustari og starfs- glaðari en elia. Á þann hátt hjálparðu til þess að skapa almenna hollustuhætti og gerir þjóðina hraustari og þrifnari en hún nú er. — Hefirðu nokkurn tíma athugað, hvað þú ert lengi að þvo þér og greiða, bursta tennurnar, hreinsa neglurnar, klœða þig og borða. Athugaðu nákvæmlega, hve langan tíma þetta tekur, og gættu þess ávallt

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.