Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 34

Almanak skólabarna - 01.01.1934, Page 34
Mundu, að ef þú temur þér einfaldar hreinlætis- og heilbrigðisreglur, frá biautu barnsbeini, eru meiri líkur til þess en annars, að þú verðir sterkbyggður og dugandi maður. Athugaðu það einnig, að ef að þú ert hreinlátur og aðgætinn um þitt eigið heilsufar, hefur þú áhrif með breyttni þinni á starfs- og leiksystkini þin, og verður því á þann hátt þess valdandi, að þau verða einnig hraustari og starfs- glaðari en elia. Á þann hátt hjálparðu til þess að skapa almenna hollustuhætti og gerir þjóðina hraustari og þrifnari en hún nú er. — Hefirðu nokkurn tíma athugað, hvað þú ert lengi að þvo þér og greiða, bursta tennurnar, hreinsa neglurnar, klœða þig og borða. Athugaðu nákvæmlega, hve langan tíma þetta tekur, og gættu þess ávallt

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.