Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Page 1

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Page 1
KAUPSYSLUTIÐINDI Ritstjóri og útgefandi: Geir Gunnarsson. Afgreiðsta: Hafriarstræti 4. Sirni 4306. Blaðið kemur út um 40 sinnum á ári. Ársf/órðungsgjald er kr. 7.00 — Herbertsprent prentar. Nr. 29. REYKJAVÍK 8. OKTÓBER 1940. 10. ÁRG. YFIRLIT Verðlag. Meðalútsöluverð i smákaupum i Rvik 1. okt. 1940, samkv. athugunum Verðlagsnefnd- ar á útsölukostnaði 39 smásöluverzlana og 10 kjöt- og fiskbúða. Til samanburðar er með- alútsöluverð 1. okt. 1939 og 1938, samkvæmt þeim athugunum, sem Hagstofan lét þá gera. Vörutegundir 1938 1939 1940 au. au. au. Rúgmjöl kg. 29 40 55 Flórmjöl (liveiti nr. 1) — 49 48 72 Hrísgrjón — 43 49 104 Sagogrjón (almenn) . — 61 72 167 Hafragr. (valsaðir hafrar) — 50 56 98 Kartöflumjöl — 48 67 132 Baunir heilar — 79 92 157 Rúgbrauð óseydd .. 1,5 — 55 50 85 Fransbrauð y2 — 45 40 58 Súrbrauð V-2 — 35 30 46 Jarðepli — 30 30 66 Gulrófur (islenzkar) . — 29 28 84 Kandis ’ 98 117 245 Melís höggvinn — 60 80 125 Strásykur — 50 69 100 Kaffi óbrennt — 220 232 292 Kaffi brennt og malað — 364 361 455 Kaffibætir — 280 278 320 Súkkulaði (suðu) . . . — 610 655 893 Kakaó — 306 321 493 Smjör íslenzkt — 390 390 585 Smjörlíki — 141 168 270 Palmin — 160 172 235 Tólg — 188 194 367 Nýmjólk 1. 42 42 60 Vörutegundir 1938 1939 1940 au. au. au, Mysuostur kg. 146 144 187 Mjólkurostur 45% — 267 289 483 Egg — 375 401 577 Nautakjöt, steik — 244 257 339 — súpukjöt — 174 183 237 Kálfskjöt (af ungkálfi) . . — 131 133 238 Kindakjöt nýtt — 145 145 242 — saltað — 145 148 254 reykt — 241 225 363 Kæfa — 310 298 442 Flesk saltað — 400 350 434 — reykt — 500 500 720 Fiskur nýr, ýsa slægð . . — 37 37 60 :—- — þorsk. — ... — 28 28 50 Lúða ný, smálúða !_ 87 87 150 Saltfiskur, þorsk. þurrk. . — 58 65 142 Sódi — 30 39 65 Brún sápa (krystalsápa) — 100 117 235 Steinolía 1. 29 31 40 Steinkol (ofnkol) . . 100 kg. 550 640 1410 Aðalvísilala mutvöru i smásölu hækkaði um 27 stig eða 10% i ágúst síðastl. og var i lok þess mánaðar 301 stig, sem er 104 stigum eða 53% hærra, en í byrjun september í fyrra. Mesta verðhækkunin i ágúst varð á garðávöxtum og nam 75%. Fiskur hækkaði um 22%. • Visitala eldsneytis og Ijósmetis lækkaði í ágúst vegna verðlækkunar á kolum. Var hún 325 stig 1. september á móti 359 stig- um 1. ágúst s.l. og 188 stigum 1. sept. i fyrra. Vísitala fatnaðar hækkaði i ágúst úr 361 upp í 382 stig og er því orðin 34%! hærri en um sama leyti i fyrra.

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.