Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Blaðsíða 8
Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Kristjáni
Sturlaugssyni (enginn). Skuldamál.
Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Guð-
mundi Jónassyni (enginn). Skuldamál.
Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Óskari
Eyjólfssyni (enginn). Skuldamál.
Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Karli
Ágústssyni (enginn). Skuldamál.
Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Snæ-
birni Stefánssyni (enginn). Skuldamál.
Verzlunin Chic (Gutt. Erlendsson) gegn
Ragnari Árnasyni (enginn). Víxilmál.
Elín Guðmundsdóttir (Jón Ásbjörnsson)
gegn Karli Þorsteinssyni f. h. Sveinabak-
arisins (sjálfur). Kaupkröfumál.
Finnur Einarsson (Lárus Jóhannesson)
gegn Einari Þorgrímssyni (Sveinbjörn Jóns-
son). Skaðabótamál.
Mímir h.f. (E. Claessen) gegn Má Bene-
diktssyni (Einar B. Guðmundsson). Skaða-
bótamál.
Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. (E.
Sigurgeirsson) gegn Guðmundi Pálssyni
(enginn). Skuldamál.
Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. gegn
Lárusi Ottesen (enginn). Skuldamál.
Guðmundur P. Bjarnason (M. Thorlacius)
gegn Jónasi Magnússyni. Skuldamál. — Sætt.
Samvinnufélagið Nordalsíshús (Garð. Þor-
steinsson) gegn Friðriki Sigfússyni (Ólafur
Þorgrimsson). Skuldamál.
Verzlunin Málarinn (Einar B. Guðmunds-
son) gegn Ágúst Petersen (Sig. Guðjóns-
son). Skuldamál.
Lakk- og Málningaverksmiðjan Harpa
(Einar B. Guðmundsson) gegn Ágúst Peter-
sen (Sig. Guðjónsson). Skuldamál.
Bæjarfógeti Akureyrar (M. Thorlacius)
gegn Magnúsi Ketilbjarnarsyni (fyrir stefnd-
an mætti óhæfur umboðsmaður). Skuldamál.
Þuriður Þórarinsdóttir (M. Thorlacius)
gegn Kristni Jónssyni (enginn). Húsaleigu-
mál.
Björn Ólafs (Th. B. Líndal) gegn Páli B.
Melsted (Einar B. Guðmundsson). Skaða-
bótamál.
Stefán Thorarensen (Þórólfur Ólafsson)
gegn Sveini Jónssyni (Ólafur Þorgriinsson I.
Húsaleigumál.
Þinglesið
3. október 1940.
A. AFSALSBRÉF.
Bergstaðastræti 33b. Kaupverð kr. 10.000.-
00. — Seljandi Jón B. Jónsson 3. septem-
ber 1940, kaupandi Jósep S. Húnfjörð.
Njálsgata 6. Kaupverð kr. 24.000.00. —
Seljandi Árni Helgason, 12. september 1940,
kaupandi Páll Kristjánsson.
Ásvallagata 10. Kaupverð kr. 40.000.00. —
Seljandi Friðgeir Bjarnason, 1. júli 1940,
kaupandi Guðmundur Halldórsson.
Bjarnarstígur 9. Kaupverð kr. 46.000.00.
— Seljandi Ingimar Brynjólfsson, 15. ágúst
1940, kaupandi Nói Kristjánsson.\
Fjölnisvegur 14. Kaupverð kr. 41.750.00.
— Seljandi Jón Guðjónsson, 15. ágúst 1940,
kaupandi Egill Árnason.
B. VEÐSKULDABRÉF.
Útgefin af:
Erlendi Erlendssyni 26. sept. 1940 til
handhafa, að upphæð kr. 5.000.00.
Erlendi Erlendssyni 26. sept. 1940 til
handhafa, að upphæð kr. 4.000.00.
Herdísi Guðmundsdóttur 27. sept. 1940
til Valgerðar Kristjánsdóttur, að upphæð
kr. 4.000.00.
Agii Árnasyni 25. sept. 1940 til Jóns
Guðjónssonar, að upphæð kr. 11.975.00.
Sæmundi G. Ólafssyni 20. sept. 1940 til
Egils Vilhjálmss., að upphæð kr. 1.938.00.
Jóni Bjarnasyni 23. september 1940 til
Egils Árnasonar, að upphæð kr. 8.000.00.
Gísla Þorbjarnarsyni 1. okt. 1940 til bæj-
arsjóðs Reykjavikur, að upph. kr. 1.400.00.
C. ÖNNUR SKJÖL.
Kvöð um afnot húsgafls á Týsgötu 1.
236
KAVPSÝSLUTÍÐINDI