Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Blaðsíða 6

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Blaðsíða 6
[ Frá bæjarþingi | Reykjavíkur Dómur uppkveðinn 27. sept. 1940. SKAÐABÓTAMÁL. Pétur Þorláksson (ÓI. Þorgrímsson) gegn Gísla Guðmundssyni, Baugsvegi 25 (Sveinbj. Jónsson) Stefndur greiði kr. 200.00 með 5% ársvöxtum frá 10. júní 1940 og kr. 75.00 upp í málskostnað. Stefnandi leitaði ekki læknis fyrr en þrem vikum eftir, að hann hlaut meiðsl af völdum bifreiðar stefnds og ekki voru leiddar likur að því, að atvinutjón hans næmi nálægt þeirri upphæð, sem krafist var sem bóta (kr. 500.00). Kröfurnar voru því lækkaðar svo sem sést af niðurstöðu dómsins. Dómar uppkveðnir 28. sept. 1940. YÍXILMÁL. Björn Ólafs gegn Steingrími Stefánssyni, Hverfisg. 94. Stefndur greiði kr. 900.00 með 6% árs- vöxtum frá 18. sept. 1940, %% þóknun, kr. 11.15 í áfsagnarkostnað og kr. 184.35 í málskostnað. Útvegsbanki Islands h.f. gegn Halldóri Kærnested, Baugsvegi 11 og Guð- mundi Þorsteinssyni, Rauðarárstíg 42. Stefndir greiði kr. 250.00 með 6% árs- vöxtum frá 12. maí 1940, %% þóknun, kr. 8.35 i afsagnarkostnað og kr. 100.35 í málskostnað. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Stefáni M. Stefánssyni, Laugavegi 56, Guð- mundi Hólm, Framnesvegi 40 og Ragnari Pálssyni, Bergþórugötu 14. Stefndir greiði kr. 120.00 með 6% árs- vöxtum frá 22. april 1940, Ys % þóknun, kr. 8.35 í afsagnarkostnað og kr. 96.35 í málskostnað. Gústaf Ólafsson gegn Sigurjóni Narfasyni, Bergþórugötu 23 og Boga Eggertssyni, Laugavegi 147. Stefndir greiði kr. 1000.00 með 6% árs- vöxtum af kr. 300.00 frá 10. maí 1940 til 20. júní 1940, af kr. 600.00 frá 20. júní 1940 til 1. ág. 1940 og af kr. 1000.00 frá 1. ág. 1940, VsVc þóknun, kr. 37.30 í afsagnar- kostnað og kr. 194.35 í málskostnað. ENDURGREIÐSLA SKAÐABÓTA. Sjóvátryggingarfélag íslands h/f gegn Herði Gestssyni, Keflavik. Stefndur greiði kr. 898.00 með 5% árs- vöxtum frá 20. jan. 1939 og kr. 184.15 i málskostnað. Með dómi hæstaréttar 3. nóv. 1939 var stefndur í máli þessu dæmdur í sekt og sviftur ökuleyfi um tíma fyrir að hafa valdið slysi með refsiverðum akstri. Bif- reið stefnds var áhættutryggð hjá stefn- anda, sem varð að greiða bætur, er námu ofangreindri fjárhæð. Sjóvátryggingarfélag íslands h/f gegn Ingólfi Helgasyni, Grettisgötu 16. Stefndur greiði kr. 51.90 með 5% árs- 234 KAUPSÝSLUTÍÐINDl

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.