Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Blaðsíða 7

Kaupsýslutíðindi - 08.10.1940, Blaðsíða 7
vöxtum frá 12. marz 1940 og kr. 69.15 i málskostnað. Fyrir árekstur, sem stefndur átti einn sök á vegna ógætilegs aksturs, varð Sjó- vátr.fél. að greiða kr. 51.90 í bætur, þar eð bifreið sú, er stefndur ók var áhættu- tryggð hjá því. Dómur uppkveðinn 1. okt. 1940. ENDURGREIÐSLA SKAÐABÓTA. Baltica gegn Guðmundi Ögmundsyni bifreiðarstjóra. Sýknað. Málskostnaður falli niður. Þótt stefndur hafi ekið bifreið þeirri, sem Baltica hafði greitt bætur fyrir, var ekki talið að hann hefði orðið bótaskyld- ur gagnvart Baltica, þar eð ekki varð séð að slysið hafi viljað til vegna ásetnings stefnds eða vítaverðs gáleysis af hans hálfu. Dómur uppkveðinn 4. okL 1940. SKULDAMÁL. Ófeigur Guðnason gegn Magnúsi Sveinssyni, Laugavegi 144 og gagnsök. í aðalsök greiði Magnús Sveinsson kr. 285.00 með 5% ársvöxtum frá 15. nóv. 1939 og kr. 150.00 upp í málskostnað. í gagnsök greiði Óf. Guðnason kr. 100.00 með 5% ársvöxtum frá 17. febr. 1940 og kr. 50.00 í málskostnað. Ó. G. var talið heimilt að rifta kaup- samningi um minnkabúr, sem M. Sveinss. smíðaði, vegna ágalla, og er hin tildæmda upphæð í aðalsök endurgreiðsla á hluta kaupverðsins; en i gagnsök var Ó. G. dæmdur i skaðabætur fyrir riftun án Jög- mætra ástæðna á samningi við M. Sv. um fóðrun og hirðing minnkanna. Ný máí tekin fyrir 2. og 3. október 1940. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Jóni Alexanderssyni (sjálfur). Skuldamól. Georg & Go. (M. Thorlacius) gegn Ewald Berndsen (sjálfur). Skuldamál. - Sætt. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Krist- jáni Sigurgeirssyni (sjálfur). Skuldamál. — Sætt. Gunnar Eysteinsson (M. Thorlacius) gegn Ólafi Th. Ólafssyni (enginn). Víxil- mál. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Dan- íel Sigurbjörnssyni (Ari Þórðarson). Skuldamál. — Sætt. Landsbankinn (Björn Ólafs) gegn Páli Þorbjörnssyni f. h. Pöntunarfélags Vest- mannaeyja (enginn). Víxilmál. Landsbankinn (Björn Ólafs) gegn Páli Þorbjörnsyni o. fl. (enginn). Vixilmál. Landsbankinn (Björn Ólafs) gegn Þor- bergi Sveinssyni o. fl. (enginn). Víxilmál. Landsbankinn (Björn Ólafs) gegn Ólafi Ögmundsyni (enginn). Vixilmál. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirsonar (M. Thorlacius) gegn Einari Bjarnasyni (enginn). Skuldamál. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Agnari Ludvigssyni (sjálfur). Skuldamál. — Sætt. Franz Hákonsson (M. Thorlacius) gegn Henry Áberg o. fl. (enginn). Skuldamál. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Hirti Fjeldsted (Gunnar Jóhannsson). Skuldamál. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Þorkeli Guðbjartssyni (sjálfur). Skuldamál. — Sætt. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Helga Guðmundssyni (enginn). Skuldamál. Hagasjóður (M. Thorlacius) gegn Bjarna Kristjánssyni (enginn). Skuldamál. KAUPSÝSLUTÍÐINDI 235

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.