Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 71

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 71
fá útrás frá allri þessari greddu og að mínu mati er allt betra í góðum félagsskap. Frekar myndi ég ríða einhverjum sætum strák og hafa smá gaman en að sitja ein í myrkrinu inni hjá mér. Kæri samnemandi, ríddu eins og enginn sé morgundagurinn, hvað er það versta sem gæti gerst? Jújú þú gætir nælt í klamma en hey, hver hefur ekki fengið klamma? Það að það sé skömm í því að greinast með kynsjúkdóm er einfaldlega fáránlegt! Þú skammast þín varla fyrir að fá kvef eða hálsbólgu og ættir alls ekkert að skammast þín fyrir að fá kynsjúkdóm. Það gerist á bestu bæjum. Ég býst ekki við neinu öðru en að hann Jóhannes Óli komi með einhverja punkta um að við ættum ekki að stunda kynlíf til gamans vegna þess að maður getur fengið kynsjúkdóma og óvelkomnar þunganir og vissulega er erfitt að takast við slík vandamál sem ungmenni en ég, Áslaug María Stephensen, geri alltaf mitt allra allra besta til þess að líta á björtu hliðarnar og sé þess vegna kynsjúkdóma og óvelkomnar þunganir bara sem tækifæri til þess að þroskast og læra af fyrri mistökum. Kynlíf með samþykki er svo fallegur hlutur í þessum ljóta ljóta heimi og við verðum að muna það að við lifum bara einu sinni (#yolo) svo farðu heim með eins mörgum og þú vilt af djamminu, farðu í bekkjó, farðu í kennara for all i care en mundu bara alltaf að hafa gaman. Kynlíf ti Áslaug - Með Kæri lesandi, ég er gröð og þú líka, bara sorry en þetta er fact. Við erum lang flest mjög gröð, enda unglingar og búum á Akureyri. Þó að ég sé stoltur Brekkusnigill þá get ég alveg viðurkennt fyrir sjálfum mér að það er ekkert annað að gera hérna en að ríða, djamma og dópa. Sem unglingar erum við STÚT full af hormónum og einhvern veginn þurfum við að Þegar maður heyrir „Kynlíf til gamans” hugsar ábyggilega meðal greddupaddan að það sé bara snilld. Ég veit hins vegar að þú, kæri lesandi ert gáfaðri en það, þú sérð í gegnum allar lygarnar um að þetta sé á einhvern hátt mannbætandi og yfirhöfuð eitthvað sem maður ætti að sækjast eftir. Ég myndi aldrei mæla á móti kynlífi sem heild því kynlíf býr til börn og börn eru gleði. Það kynlíf þar sem ætlunarverkið er ekki að búa til börn hefur hins vegar einungis slæmar afleiðingar. Tveir mikilvægustu punktarnir eru óvelkomnar þunganir og kynsjúkdómar. Við vitum öll að í kynlífi fylgir sú áhætta að verða ólétt eða gera einhverja ólétta og það er ándjóks alveg pínu algengt. Ég meina þótt þú notir varnir þá virkar smokkurinn bara í 98% tilvika og ég veit um allt of marga sem eru ekki einu sinni að nota varnir. Óvelkomnar þunganir geta haft mjög slæm andleg áhrif og ótímabærar barneignir eru ein af megin ástæðunum fyrir því að fólk festist í fátækt. Á Íslandi er klamydíu faraldur, það eru meiri líkur en ekki á að smitast af því á lífsleiðinni. Ég veit það er alltaf sagt að það sé ekkert vandræðalegt að fá kynsjúkdóm en come on, það er það. Að sitja og þurfa gera lista yfir fólk sem þú svafst hjá fyrir einhvern hjúkrunarfræðing er fokking vandræðalegt. Það er mjög einföld leið til að minnka líkur á þessu, það er að hætta að ríða til gamans. Það er ekki einu sinni það skemmtilegt, oftast er það bara vandræðalegt, skrýtið og einhver sér á þér nipplurnar, sem er hræðilegt. Þar að auki segir vinur minn Kári alltaf að maður fari til helvítis ef maður stundar kynlíf utan hjónabands og ég trúi honum. Kæru samnemendur, hættum að vera síríðandi og finnum gleði í litlu hlutunum eins og að elda humarpasta eða horfa á vikuna með Gísla Martein. l gamans Jóli - Móti 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.