Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 55

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 55
Hvað er þitt stoltasta verk og afhverju ? - ætli það sé ekki allar plöturnar okkar Jóa. Það að vinna með besta vini sínum að einhverju sem að verður svo að heilstæðu verki er gefandi ferli sem að mér þótti alltaf óheyrilega skemmtilegt. Geturu þú lýst upplifun þinni á því að vera rauðhærður ? - frábært og flott bara nema hvað að ég ætlaði að fá mér perm nema hvað að það er víst ekki æskilegt fyrir rauðhærða þar sem að rautt hár er svo gróft þannig að þegar það kemur aftur í tísku þarf ég að sætta mig við það að geta ekki verið kúl KRISTin ÓLA Hvenær byrjaði áhuginn á leiklistinni/tónlistinni? - Ég hef alltaf verið klikkaðslega athyglissjúkur og var í sönglist lengi. Ætli ég hafi ekki fengið leiklistarbakteríuna þar. Hvað er eitthvað sem fólk heldur alltaf um þig en er bara alls ekki satt? - heyri mikið um það að ég sé eða hafi verið í einhverju rugli þegar staðan er að ég hef ekki ennþá smakkað áfengi eða prófað önnur vímuefni. Mér finnst það nú bara skondið. VIÐTAL VIÐ Er eitthvað sem þú sérð eftir að hafa eða hafa ekki gert í menntaskóla ? - Mig langaði alltaf að vera með í leikritunum í flensborg en þau því miður komust ekki að því ég var alltaf á hvolfi í öðrum félagsstörfum. En ætli það að hafa aldrei klárað menntó sé ekki líka einhverstaðar á þessum lista. Hver er uppáhalds minning þín úr menntaskóla ? - allar MORFÍs keppnirnar og allt ruglið sem okkur krökkunum datt í hug. Hvernig var MENNTASKÓLAGANGAN ÞÍN? - Úff, námslega séð var hún vægast sagt hræðileg en allt annað var bara geggjað. Félagslífaði yfir mig og hætti á þriðja ári en gerðu ótrúlega margt ótrúlega skemmtilegt. Geturu sagt okkur hvað er svona heillandi við Morfís og afhverju þú ákvaðst að keppa í því? - Pabbi var í MORFÍs liðinu í Flensborg í den og ég byrjaði að fylgjast með keppnum þegar ég var ennþá í grunnskóla. Þetta er svo ótrúlega gaman, að móta sér skoðun á einhverju tilteknu umræðuefni og ná að koma því frá sér á einfaldan og sannfærandi máta er eitthvað sem að allir hefðu gott af að læra. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.