Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 89

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 89
Hreinn og Einar - Hvaða óhefðbundini líkamspartur kveikir í ykkur? Hreinn: háls Einar: tennur - Hvaða kennara mynduð þið helst vilja festast á eyðieyju með? Hreinn: Hrefnu stæ Einar: já, Hrefnu eða Eyrúnu - Hvað fáið þið ykkur á Subway? Hreinn: annað hvort bræðing eða ítalskan BMT með káli, gúrkú, papriku, lauk, jalapeno, banana pipar, smá pítsusósu, smá ostasósu, parmesan, oreganó, og salt og pipar. Einar: kjúklingabringu í ostaoreganó með káli og það verður að vera ostur og ristað, rauðlaukur, jalapeno, paprika, mikið af ostasósu, salt og pipar, parmesan og oreganó. Katrín og Lotta -Hvernig væri fullkomið fyrsta deit? Báðar: út að borða og svo heim, horfa á mynd og vera í kósí - Hvaða lag er mest eggjandi? Báðar: nýja lagið með Amma - Hvaða kennara mynduð þið helst vilja festast á eyðieyju með? Katrín: Pétri stæ Lotta: Hildi enskukennara Stormur og Kolbrún - Hvað finnst ykkur um kvosaskiptinguna? Stormur: mér finnst hún soldið fáránleg og svona soldið tilgangslaus. Kolbrún: mér finnst hún skrýtin en ég skil samt að þetta sé skemmtileg hefð - Lýsið bragðinu á hokký púlver Stormur: ég hef aldrei smakkað hokký púlver Kolbrún: það er gott en það er svona spes tilfinning sem fer uppí nefið á manni - Hvaða kennara mynduð þið vilja festast á eyðieyju með? Bæði: Völu Fannel allan daginn Iðunn og Guðrún - Hvað finnst ykkur um kvosaskiptinguna? Iðunn: pínu skrítið Guðrún: bara fín sko - Á skalanum 1-10 hversu mikið langar ykkur að setjast í svala? Iðunn: 1 Guðrún: 0 - Lýsið bragðinu af hokký púlver Iðunn: sterkt og sætt Guðrún: gott Ísól og Katrín - Hvernig væri fullkomið fyrsta deit? Ísól: allavega ekki ísdeit Katrín: leira og svo útsýnispallurinn hjá kirkjugarðinum - Hvar mynduð þið vilja stunda samfarir innan veggja skólans? Ísól: svala Katrín: bakvið staurinn í svala - Hvað syngjiði þið í sturtu? Ísól: eth gamalt og gott með Katy Perry Katrín: KF lagið Elmar og Krissi - Hvar mynduð þið vilja stunda samfarir innan veggja skólans? Elmar: klósettinu í G-inu Krissi: busakvos - Hvaða skótegund er mest kynæsandi? Elmar: Dior Krissi: Timberland - Hvernig væri fullkomið fyrsta deit? Elmar: húsasund á bakvið Kúrdó Krissi: fá sér pylsu í löngu Spjall í Kvos 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.