Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 25

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 25
HÁSKÓLINN Á AKUREYRI Fæðingastaður: Akureyri Fæðingaár: 1996 Áhugamál: Prjóna, tónlist og uppeldi barna Á hvaða braut í MA: Sál- og uppeldiskjörsvið Í hvaða námi í HA: Kennarafræði - leikskólakjörsvið Hvers vegna valdirðu HA? Langaði að fara í kennarann og hafði heyrt góða hluti um námið í HA Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Leikskólakennari Hvað er það skemmtilegasta við námið í HA? Loturnar eru það skemmti leg asta. Að hitta samnemendur af öllu landinu, vinna saman í verk- efnum og skapa minningar með þeim í skólanum sem og utan skóla. Hvernig er félagslífið í HA? Félagslífið er mjög gott, þrátt fyrir Covid þá er búið að vera virkt félagslíf sem var aðlagað eftir þörfum Hver er munurinn á MA og HA? Í Kennaradeildinni er einungis í boði að vera í sveigjanlegu námi þar sem nemendur hittast 2-3 á önn í lotum. Ég tel þetta vera stærsta muninn á náminu. Nám- ið í MA undirbjó mig mjög vel fyrir háskólanám. Heilræði að lokum? Farðu með opin huga í námið og taktu þátt í félagslífinu. Þú munt kynnast nýju fólki og eignast vini fyrir lífstíð! Gunnur Vignisdóttir FÓLKIÐ Í HA: Sveigjanlegt nám að settu marki unak.is Það kostar styrk og aga að ná markmiðum sínum — ekki síst af löngu færi. Sveigjanlegt nám við Háskólann á Akureyri gerir kröfur til nemenda um aga og skipulag. Með rafrænum lausnum og nútímalegum kennsluaðferðum gerum við fleirum fært að setja markið hærra. Kynntu þér hvernig sveigjanlegt nám getur komið til móts við þín markmið í lífinu. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.