Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 84

Muninn - 01.08.2021, Blaðsíða 84
Minningargrein geðorða Ó elsku hjartans geðorð, hvert fór tíminn? Mér finnst eins og það hafi bara verið í gær þegar við hlógum saman yfir þínum fallegu og hvetjandi orðum. Það er þér að þakka að ég komst í gegnum samkomubann og endalausan heimaskóla. Ég var spenntari fyrir mánudögum en fössörum vegna þess að ég vissi að þú kæmir í pósthólfið í hvert skipti. Ég vil þakka þér fyrir allt, grátinn og hláturinn. Spakmælið "you don't know what you got until it's gone" hefur aldrei átt jafn mikið við. Elska þig að eilífu<3 ABBMA Hver elskar ekki ABBA? ABBA á svo marga bangera að það er erfitt að velja á hvað maður á að hlusta. ABBMA leysti þetta vandamál forðum með því að birta lag vikunnar á Instagram reikningnum sínum. Þegar við reynum að hlusta á ABBA núna fáum við víðáttubrjálæði og getum ekki valið:’( Menningarferðin Ferð til stærsta Menningarseturs Evrópu, Reykjavíkur, aflýst tvö ár í röð. Það er mikill missir að missa þessa ferð þar sem hún átti svo stóran þátt í því að siðmennta busana. Skorturinn á Menningarferðinni hefur valdið því að stór hluti nemenda MA eru siðlausir, menningarsnauðir plebbar. Trúnó Á þessum síðustu og verstu, horfum við til baka á gömlu góðu dagana. Trúnó var hið eina sanna sveitaball Menntskælinga, bezta djamm haustannarinnar. Síðustu tvö ár hefur það ekki verið haldið. Vér syrgjum. KaffMA Ó, það sem hefði getað orðið. Útópían sem MA hefði getað verið ef KaffMA hefði staðið við loforð sitt um heitt kaffi á hverjum morgni. Enginn væri þreyttur, allir væru glaðir. Minningargreinar 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.