Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1939, Blaðsíða 11

Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1939, Blaðsíða 11
Athuéið! 10 prc. afslátt gefum vér af öllum leðurvör- um til jóla. Vöruhús Siglufjarðar. Útvarpsfíðindin þurfa allir útvarpsnotendur að kaupa. Fást í Aðalbuðinni eða hjá Jósep Blöndal. Beztu blöð landsins, svo sem Morgunblaðið, Storm, Spegilinn, Vísir, geta menn pantað í Aðalbúðinni. Gull — gull — gull Kaupi gullpeninga þreföldu verði (20 kr. pening á kr. 60,00) og brotagull hlut- fallslegu verði. Aðaibjörn gullsmiður. BRUNATRYGGINGAR LÍFTRYGGINGAR Lægst iðgjöld hjá NYE DANSKE. Umboðsmaður á Siglufirði: Hafliði Helgason. Brunabótagjöld af öllum húsum áttu að greiðast 15. okt. s. I. Þeir, sem enn ekki hafa greitt iðgjöld sín, eru alvarlega áminntir um að gera það strax, svo ekki þurfi að koma til lögtaks. Brunabótagjöldunum er veitt mót- taka á skrifstofu minni frá 10—12 og 1—6 daglega. Þormóður Eyólfsson. Athugið. Tek reiðhjól og barnavagna til vetrargeymslu gegn mjög lágu gjaldi. — Ábyrgð gegn skemmdum, þjófn- aði og eldsvoða innifalin í geymslugjaldinu. — Við- gerðir allar framkvæmdar, gegn sanngjörnu verði. Egill Stefánsson. sem vilja fá fljóta afgreiðslu á jóiakiippingunum, koma ekki á síðustu stundu. Rakarastofan

x

Stúdentablað Siglufjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablað Siglufjarðar
https://timarit.is/publication/1802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.