Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1939, Síða 13
Kaupi
brotagull og gullpeninga á
60 kr. 20 króna pening.
Kristinn Björnsson,
gullsmiður.
Það er bezt að kaupa
ábætirinn, brauð og kökur,
öl og sælgæti hjá
H/f. Félagshakaríið.
NÝKOMIÐ:
Manchetskyrtur
Smokingskyrtur
Hálstreflar
Hanzkar
Sokkar
Sportsokkar
Bindi o. m. fl.
Verzl. Halld. ]ónassonar.
B-deild.
Glæný e
fást daglega í
Turninum.
Bíósýningar
verða fyrst um sinn
alla sunnu-, þriðju-,
fimmtu- og föstu-
daga.
LEIKFÖNGIN
hjá mér eru margbreytt og
smekkleg, þau vönduðustu
sem hægt er að fá.
Hannes Jönasson.
Nýjar bækur.
Stefan Zweig: Maria Antoinette.
Jón Trausti: Fuisafn I.
Þura í Garði: Vísur
A. L. Örbeck: Fegrun og snyrting
Ó. A. Guðjónsson : Ljósið í kotinu
Barnabækur: Sólver konungur
— Höllin bak við hamrana
— Æfintýri kópsins o. m. fl.
Hannes Jónasson.
Eruð þér meða! þeirra, sem
hafa veitt því athygli, að
matvörurnar eru ódýrari en
annarsstaðar hér á Siglufirði í
Hin margeftirspurðu
Skíðastakkaefni
eru komin aftur.
Verzl. Sig. Fanndal.
Vil kaupa
gott píanó.
Friðrik Guðjönsson.
Fafapressa
Siglufjarðar
Hilluborðar
Hillupappír
Borðvaxdúkur
nýkomið.
Verzlun
Gests Fanndals.
T. d. hrísgrjón á kr. 0,40.
Gufupressar og blett-
hreinsar allskonar fatn-
að fyrir dömur og herra,
sömuleiðis herrahatta.
Hannes Jónasson.