Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1939, Side 14
Vegna þess
að lyfjavörur eru ófáanlegar
nema gegn fyrirframgreiðslu,
stöðvast öll lánsverzlun frá
Lyfjabúð Siglufjarðar frá 1.
des. að telja.
Siglufirði, 25. nóv. 1939.
A. Schiöth.
MUNIÐ
að gera jólapantanir á gos-
drykkjum tímanlega, því að
hráefni eru af skornum
skammti og óvíst hvort hægt
verður að fullnægja öllum
pöntunum,
Efnagerð Siglufjarðar h.f.
Skóviðgerðin
Suðurgötu 9.
Hefir ávallt skóreimar,
skóáburð brúnan og svartan.
Skóviðgerðirnar landskunnar
Hallgr. Dónsson.
Til s o 1 u
notuð húsgögn, svo sem
bókaskápur og fleira.
Fridel Bjarnason.
HOTEL HVANNEYRI
TILKYNNIR:
Þriggja manna hljómsveit spilar öll fimmtudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Njótið þess að dansa og skemmta ykkur á
HVANNEYRI.
Hangikjöt
Rjúpur
Vínarpylsur
Kjötfars
Fiskfars
Smjör
Ostar
Áskurður
á brauð
Harðfiskur
Salat á þriðjudögum og
laugardögum.
Kjötbúð Siglufjarðar.
Tvö ágæt rúmstæði
til sölu með tækifærisverði.
Halldór M. Vídalín.
Úr og klukkur,
gull- og silfurmunir
ávallt fyrirliggjandi.
Smíðað eftir pöntun.
Aðgerðir á úrum og klukkum
framkvæmdar fljótt og vel.
Kristinn Björnsson,
gullsmiður.
Jólagjafir:
Þið, sem þurfið að láta
smíða verkmiklar og vand-
aðar jólagjafir, ættuð að
koma í tíma til að panta.
Minnist þess, að nú getið
þið ekki fengið frá útlönd-
um ýmislegt, sem áður var
hægt að fá þaðan.
Aðalbjörn
gullsmiður.
Bökunaregg.
Kjötbúð Siglufjarðar.