Ský - 01.10.2004, Page 3

Ský - 01.10.2004, Page 3
Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á réttu rúmi eða dýnu alla fimmtudaga á milli 16 og 18. Oft getur verið erfitt að velja rúm við hæfi. Þess vegna er sjúkraþjálfari til taks í versluninni til að gefa viðskiptavinum ráðleggingar við val á dýnu eða rúmi. Auk Þess hefur starfsfólk Lystadún Marco fengið þjálfun til þess að geta veitt svipaða þjónustu og auðveldað þannig viðskiptavinum valið. -Útlit Þegar hingað er komið ræður smekkur hvers og eins. Flestir rúmbotnar fjaðra, en samt ekki nógu nákvæmnlega til að tryggja hámarkshvíld og þau svefngæði sem allir sækjast eftir. Ergo Sleep rúmbotninn leysir það vandamál með fjaðrakerfi sem hægt er að stilla eftir þörfum hvers og eins. Þannig tryggir Ergo Sleep hámarksstuðning og þægindi. Ergo Sleep fjaðrakerfið hvílir á fjaðrandi festingum sem hægt er að stilla í mismunandi hæðir, þannig að rúmþotninn gefur allsstaðar réttan stuðning. Nýttu þér fría sérfræðiráðgjöf Við val á rúmi er mikilvægt að minnast þriggja lykiatriða en þau eru „stuðningur, þægindi og útlit“. Ergo Sleep uppfyllir öll þessi skilyrði. -Stuðningur Rétt undirstaða er grunnurinn að góðu rúmi og tryggir réttan stuðning sem skapar hámarkshvíld. Mikilvægasti þátturinn í vali á góðu rúmi er rétt undirstaða, því sé hún ekki rétt má búast við að eiginleikar góðrar dýnu fari forgörðum. -Þægindi Þegar rétt undirstaða er fundin sem gefur líkamanum bestan stuðning, er valin sú dýna sem veitir notandanum hámarks þægindi. Hvers vegna Ergo Sleep: -Besta svefnkerfi samkvæmt samanburðarrannsóknum. -Mestu gæði samkvæmt samanburðarrannsóknum. -Stillanlegar fjaðrandi fjaðureiningar. -Alltaf hægt að endurstilla eftir breyttum þörfum einstaklingsins -Svæðaskiptur stífleiki á fjaðureiningum -Þrjár mögulegar hæðarstillingar fyrir fótleggi -Efni í festingum er með “minni” þannig að rimlanir leita alltaf að upphafsstöðu -Rimlarnir styðja allan svefnflötin jafnt þannig að fullkominn stuðningur og þægindi nást. LEEP y STApt} Reykjavík: Mörkin 4, sími: 5B3 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilstaðir: Miðvangur 1, sími. 471 2954 www.lystadun.is Opið virka daga frá: 10-18 & laugardaga frá: 11-16 A/ OUarcð

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.