Ský - 01.10.2004, Blaðsíða 10

Ský - 01.10.2004, Blaðsíða 10
spád ■ spilin ERU KONUR LUFSUR? - HVERS VEGNA LÁTA ÞÆR BJÓÐA SÉR LÁG LAUN? Launamunur kynjanna hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og ekki í fyrsta skipti. Til að mynda vakti það athygli á dögunum hversu fáar konur voru á blaði í árlegri úttekt tímaritsins Frjálsrar verslunar, á tekjuhæstu skattgreiðendum landsins. Mörgum finnst erfitt að kyngja því að enn sé jafnmikill munur á launum karla og kvenna og raun ber vitni. Á þessu máli eru eflaust margir angar og ekki hægt að gera þeim öllum tæmandi skil hér. í þessari grein beina Kristján Jónsson stjórnmálafræðinemi og Anna Kristine Magnúsdóttir sjónunum að ákveðnum þáttum málsins sem forvitnilegt er að velta fyrir sér. Hér má til dæmis lesa dæmi um hvað getur gerst þegar kona kvartar yfir því að karlmaður hafi hærri laun en hún fyrir sambærilegt starf ... Ijá&my.ndir Váll Stefám&an SKY 10 LAUN KARLA HÆKKA MUN MEIRA EN LAUN KVENNA -áF Vefritið Tíkin (www.tikin.is) hefur mikið látið til sín taka í jafnréttisumræðunni undanfarin tvö ár. Brynhildur Einarsdóttir er í ritstjórn á Tíkinni og er hún ein þeirra sem Ijáð hefur máls á launamun kynjanna hér á landi. Brynhildur telur að vandinn minnki ekki nægilega mikið með aukinni menntun kvenna því ekki sé mikill munur á launum karla og kvenna þegar úr námi er komið, en hins vegar hækki laun karla mun meira þegarfrá líður: „Jafnrétti til náms er einn af hornsteinum vestræna velferðarkerfisins. Konur hafa sömu réttindi til um og konum hér á landi. En býtum fyrir menntun sína og körlum og konum með sömu sr munurinn lítill eftir nám en séu með lægri laun en karlar, sta gleði sé dragbítur kvenna nams og karlmenn og tölur: þrátt fyrir jafna menntun og það að konur eigi að bera jafnmikið úi I karlmenn, hafa rannsóknir leitt í Ijós að svo er ekki. Samanburður á háskólamenntun sýnir að konur hafa lægri tekjur en karlar. I fyrstu eftir því sem lengra dregur frá námslokum hækka laun karla meirr en kvenna. Mikilvægt er að hæfni kvenna sé metin að verðleikum. Fyrirtæki sem velja karl fl m yfir hæfari konu hijota að verða undir í samkeppni. Það er engan veginn viðunandi að konur auk þess sem konur njóta ekki sömu virðingar og karlar í þjóðfélag - Skipta breytt lög um fæðingarorlof máli? „Það er kaldranalegttil þess að hugsa að það sem færir mörgum mes í atvinnulífinu. Þetta er nefnt tölfræðilegt misrétti. Það merkir að onur eru ekki aðeins beittar launamisrétti vegna þess að þær eiga börn, þær eru einnig beittai misrétti vegna þess að þær geta eignast börn. Eftir að nýju fæðingarorlofslögin tóku gildi hefur staða kvenna oumdeilanlega batnað. Þetta jafnar stöðu kynjanna á vinnumarkaðinum vegna þess að nu hafa karlmenn rett t þess að fara í fæðingarorlof og stuðlar þar með að breyttri verkaskiptingu á heimilinu. Baratta kvenna fyrir betri kjörum hefur staðið frá því konur hófu atvinnuþátttöku af fullum krafti í heimil iðnaðar og tækni. Margt hefur unnist á þessum tíma en langt er í land. Jafnrétti kynjanna verður fyrst raunverulegt þegar vinna, reynsla, þekking og viðhorf kvenna og karla njóta sömu virðingar og viðurkenningar á öllum sviðum þjóðlífsins. Þegar konur og karla- njóta jafnra rettinda og axla sömu skyldur sem þjóðfélagsþegnar og fjölskyldumeðlimir.'L J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.