Ský - 01.10.2004, Side 62
Saluvinn í liópax»“í
BAÐHUS SALARINNAR
„TÓNLISTARHÚS ER EINSKONAR BAÐHÚS FYRIR SÁLINA,
SÉRHANNAÐUR ANDLEGUR BAÐKLEFI, ÞAR SEM STUTT
STUND GETUR GEFIÐ NÝJA SÝN OG BETRI LÍÐAN.
MEÐ BÆTTRI AÐSTÖÐU ER GRUNDVÖLLUR LAGÐUR
AÐ BREYTTUM LÍFSHÁTTUM. AÐ NJÓTA TÓNLISTAR
VIÐ BESTU SKILYRÐI VERÐUR AÐ LÍFSMÁTA, LÍKT OG
HEILSURÆKTIN OG SUNDFERÐIRNAR."
JÓNAS INGIMUNDARSON
TÓNLISTARRÁÐUNAUTUR KÓPAVOGS
Salurinn í Tónlistarhúsi Kópavogs er einn af vaxtarbroddunn tónlistarlífsins í landinu og hefur allt frá opnun í janúar 1 999
átt velgengni að fagna. Tónleikahald hefur verið fjölskrúðugt og margir framúrskarandi listamenn, innlendir sem erlendir,
flutt í Salnum verk eftir helstu tónskáld tónlistarsögunnar frá endurreisn til okkar daga.
Salurinn hefur einnig verið borinn lofi fyrir frábæra aðstöðu til funda- og ráöstefnuhalds, enda búinn öllum þeim tækjum
sem nútíma fundarhöld krefjast. Einnig hefur mjög færst í vöxt að fyrirtæki bjóði starfsfólki sínu, og viðskiptavinum og
velunnurum, í Salinn til sérsniðinna hátíðartónleika og stefnir í umtalsverða fjölgun þeirra. Salurinn tekur 300 manns í sæti
og er aðgengi gott fyrir fatlaða. Veitingaþjónusta er í húsinu.
Fjölbreytt starfsemi Salarins hefur sannað svo ekki verður um villst að brýn þörf var fyrir hús sem þetta. í vetur verður
að vanda boðið upp á glæsilega dagskrá í Salnum og hér segjum við frá tónleikum í TÍBRÁ, sem haldnir eru á vegum
Kópavogs frá nóvember 2004 fram til
TÍBRÁTÓNLEIKARÖÐ KÓPAVOGS í SALNUM NÓVEMBER
2004 - MARS 2005
Laugardagur 27. nóvember kl. 16
TÍBRÁ: FIÐLA OG PÍANÓ
Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir,
píanó.
EFNISSKRÁ: Johann Sebastian Bach: Sónata fyrir fiðlu og
sembal nr 3 í E-dúr, BWV 1016;
Franz Schubert: Rondeau Brilliant í h-moll op. 70;
Pjotr Tsjaikovskí: Souvenir d'un Lieu Cher, op. 42 nr. 1,
„Meditation"; Sergei Prokofiev: Sónata nr. 1 í f-moll op. 80
DESEMBER 2004
Miðvikudagur 1. desember kl. 20
TÍBRÁ: SÖNGLÖG ATLA HEIMIS SVEINSSONAR
Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Bergþór Pálsson, bariton, og
Jónas Ingimundarson, píanó
EFNISSKRÁ: Barnagælur, nútímaljóð og gamansöngvar úr
lagaflokkunum Ljóðakorn, Ljóð fyrir börn, Úr Jónasarlögum
og Til Söru, auk fjölbreyttrar leikhús- og tækifæristónlistar
UM TÓNLEIKANA: Sú hefð hefur skapast í TÍBRÁ að 1.
desember ár hvert eru flutt sönglög eftir eitt íslenskt tónskáld
hverju sinni. Nú syngja þau Diddú og Bergþór með Jónasi
og leita fanga í afar fjölbreyttu safni Atla Heimis Sveinssonar.
Hann hefur verið afkastamikill sönglagahöfundur. Miðaverð:
2.000/1.600 kr.
Sunnudagur 12. desember kl. 16
TÍBRÁ: JÓLASTUND KASA-HÓPSINS
Gestir: Unglingakór Digraneskirkju undir stjórn Heiðrúnar
Hákonardóttur, Xibei Zhang sigurvegari EPTA keppninnar
2003 og Strengjasveit LÍ undir stjórn Gunnars Kvaran.
EFNISSKRÁ: Brandenburgarkonsert nr. V í D dúr BWV 1050
og jólalög í ýmsum útsetningum
Miðaverð: 1.500 kr/ 12 ára og yngri og 67 ára og eldri fá frítt
ef stórfjölskyldan fer saman
JANÚAR 2005
Sunnudagur 9. janúar kl. 20
TÍBRÁ: Á HUGARFLUGI
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó
EFNISSKRÁ: Johann Sebastian Bach: Krómatísk fantasía og
fúga í d-moll, BWV 903; Robert Schumann: Kreisleriana op.
loka marsmánaðar 2005. Dagskráin er birt
16; Béla Bartók: 15 ungverskir bændadansar; Franz Schubert:
Fantasía „Wanderer" í C-dúr, d. 760
Laugardagur 15. janúar kl. 16
TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR SALARINS
Sópransöngkonan Guðrún Ingimarsdóttir og Salonhljómsveit
Sigurðar Ingva Snorrasonar, en auk Sigurðar skipa
hljómsveitina þau Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla, Pálína
Árnadóttir, fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir, selló, Hávarður
Tryggvason, kontrabassi, Martial Nardeau, flauta, Pétur
Grétarsson, slagverk, og Anna Guðný Guðmundsdóttir,
píanó.
EFNISSKRÁ: Vínarljóð, óperettuaríur, polkar, valsar og önnur
gleðitónlist.
Laugardagur 29. janúar kl 16
TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR
Alina Dubik, mezzósópran og Jónas Ingimundarson, píanó
EFNISSKRÁ: Söngvar slavneskra tónskálda, Tsjaikovskí,
Kartowitz,
Dvorák og íslensk lög.
FEBRÚAR 2005
Laugardagur 5. febrúar kl. 16
TÍBRÁ: FRÁ BACH TIL GINASTERA
Ögmundur Þór Jóhannesson, gítarleikari
EFNISSKRÁ: Mauro Giuliani: Sónata op. 15; Leo Brouwer:
Hika (í minningu Toru Takemitsu); Agustin Barrios Mangoré:
La Catedral; Johann Sebastian Bach: Sónata BWV1003;
Roberto Gerhard: Fantasía; Alberto Ginastera: Sónata op.
47
Fimmtudagur 10. febrúar kl. 20
TÍBRÁ: ÍSLENSKAR SÖNGPERLUR
Þóra Einarsdóttir, sópran og Jónas Ingimundarson, píanó
EFNISSKRÁ: íslensk sönglög eftir ýmsa höfunda, þar á
meðal Sigvalda Kaldalóns, Pál ísólfsson, Sigfús Halldórsson,
Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson og Jónas Tómasson auk
íslenskra þjóðlaga.
Sunnudagur 13. febrúar kl. 20
TÍBRÁ: KaSa & Eivor
EFNISSKRÁ: Frumsamin lög eftir Eivor Pálsdóttur sem
Hilmar Örn Hilmarsson hefur útsett sérstaklega fyrir
söngkonuna og KaSa hópinn. Tæknimaður Lárus H.
Grímsson.
fyrirvara um breytingar.
Laugardagur 26. febrúar kl. 16
TÍBRÁ: SKIPT í MIÐJU
Söngvararnir Marta Guðrún Halldórsdóttir, Snorri Wium
og Ólafur Kjartan Sigurðarson, Hrefna Eggertsdóttir,
píanó, Kjartan Óskarsson, klarinetta, og Salon-hljómsveit
Berjadaga.
EFNISSKRÁ: Úrval eldri og nýrri sönglaga eftir Trygg'/3
M. Baldvinsson; meðal annars sönglagaflokkurinn Heimsk
ringla við Ijóð Þórarins Eldjárn, fluttur af söngvurum og Salon-
hljómsveit Berjadaga. Miðaverð: 2.000/1.600 kr
Nánari upplýsingar um tónleikaröðina TÍBRÁ, og marga aðra
tónleika og viðburði í Salnum, er að finna á Salarvefnum,
www.salurinn.is
SEX TÓNLEIKAR Á VERÐI FIMM
Bestu kjör á TÍBRÁR tónleika eru fengin með því
kaupa miða á 5 tónleika samtímis og fylgir þá miði á eina
tónleika enn í kaupbæti; 6 tónleikar á verði 5. Ef þú átt ekki
heimangengt er þér velkomið að panta miða símleiðis og
greiða með greiðslukorti (kredit). Veljir þú 6 miða á verði 5
færðu miðana senda heim þér að kostnaðarlausu
ÚRVAL HUÓÐRITANA
Ef þú nýtir þér þetta tilboð ertu kominn í hóp fastagesta
Salarins og færð hljómdisk að gjöf með úrvali hljóðritana
frá TÍBRÁR tónleikum starfsársins 2003-2004, en þá fagnaði
Salurinn 5 ára afmæli. Diskinn er ekki hægt að kaupa eða
eignast á annan hátt.
Almennt miðaverð 2.000 kr.
67 ára og eldri, öryrkjar og námsmenn 1.600 kr.
12 ára og yngri 800 kr.
Afsláttur fyrir hópa, 15 gesti eða fleiri.
Tónleikagestir geta keypt miða á alla tónleika Salarins beint at
netinu og þannig tryggt sér auðveldan og öruggan aðgang
að fjölbreyttum tónleikum.
Auk tónleikanna sem hér er greint frá eru fjöldamargir aðrir
tónleikar fluttir í Salnum.
Miðasala: 5 700 400 / Netsala: www.salurinn.is
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
TÍBRÁR tónleikar að eigin vali...
og vinir og vandamenn njóta hvers einasta tóns!