Ský - 01.10.2004, Side 66

Ský - 01.10.2004, Side 66
... af hverju fullorðinsbók Þorgrímur? Eðlileg þróun eða ertu búinn „Ég reyni ekki að hafa hemil á þeim hugmyndum sem koma, verkin taka völdin. Verð sjálfur barn og unglingur til æviloka og fæ vonandi ekki leiða á sjálfum mér." „ og allur þess góði er svo sem akursins blómstur. Heyið uppþomar, blómið visnar, því að andi drottins blæs þar á. Sannlega er fólkið hey." Tilvitnun úr Bibliunni, á vel við efni bókarinnar." „Ég vil vera trúr sögu sem ég fékk á silfurfati, fæ engu ráðið. Annars gæti þetta allt eins verið nútímasaga." „Fólk hefur elskað, hatað, þráð, vonað, trúað, heimtað, svikið og misnotað frá örófi alda. Liklega verður aldrei breyting þar á. Annars er gaman að stunda tímaflakk reynslu af skyggnigáfum Þórhalls Guðmundssonar vinar míns og annarra. Jurtir eru allra meina bót." „Ég hafði engin skilaboð í huga þegar ég skrifaði hana. Við lærum eitthvað af öllu sem við heyrum og lesum, meðvitað eða ómeðvitað ,,Ég skrifaði Allt hold er hey fyrir mörgum árum, hef aðeins lagað hana undanfarin ár. Mín ástríða er að skrifa og framtaksleysi er mér ékki að skapi. Ég á mér draum " tprc+aUar fjl oA ki'i náir f^inbpita hpr pÓa „Ég á nægar hugmyndir í verkefni til næstu tíu ára og sem betur fer gengur mér nánast jafn vel að skrifa á fjölförnu kaffihúsi og heima hjá mér. Afskekkt einvera er hins vegar æskilegust Nú þegar þú hefur samanburðinn; hvort gefur Það kemur fram á bókarkápu að þú hafir fengið símtal þér þá meira, að skrifa fyrir börn og unglinga eða fyrir fullorðna? frá skyggnri konu fyrír tólf árum sem hafí sagt þér ... hvað? birtist reglulega ung kona sem segist ekki öðlast frið í sálinni fyrr en einhver hefur skrifað sögu hennar. Hún dó fyrir rúmlega 200 árum „Mun meira frelsi að skrifa fyrir fullorðna, allt leyfilegt en það er ómetanlegt að skrifa fyrir unga fólkið, sá fræjum. Laun erfiðisins eru þakklátirlesendur Mörgumfinnstgagnrýnenduróvægnirídómum Þú hefursemsé ekki bara ákveðið aðþetta væri enn eitt „furðulega" sínum og sagt er að þeir geti bundið enda á rithöfundarferil manna símtalið? jjjB'vfSt’':'f'O’.Hvað var með einum vondum dómi. Hver er þín reynsla af gagnrýnendum? það sem konan sagði sem studdi trú þína á sannleiksgildi? Ég hef fengið svo mörg sönn skilaboð að handan að ég efaðist aldrei. Hef sannreynt að þetta líf sé bara ný reynsla á löngu ferðalagi." „Skrifaði sögu Jóns biskups Vídalín (1666-1720) til að detta inn í gamla tíðarandann og svo sökkti ég mér í alls kyns bækur sem gefa rétt mynd af lífinu, eins og það var." „Hverjir eru englar? Við setjum upp þau andlit sem henta hverju sinni og eigum okkar skuggahliðar. hef dágóða Skyggnigáfa og hæfiieiki til að lækna með jurtum ... Þekkirðu til slíkrar reynslu sjálfur? „Sumir rýna með jákvæðni að leiðarljósi, aðrir neikvæðni, allt eftir þvi hvernig viðkomandi líður og hvort hann er laus við fordóma. Ég hef ekki undan neinu að kvarta enda eru heiðarlegir lesendur minir bestu gagnrýnendur." „Ég er friðarsinni af lífi og sál, sæki í kyrrð og vonast til að upplifa sannleika lífsins einn góðan veðurdag." „Svo mælti Henry Ford: Það er alveg sama hvort þú trúir því að þú getir gert eitthvað, eða ekki, þú hefur alltaf rétt fyrir þér. “ Vid kTedjum med.... Á SCl* «1 ■■ ■■■ lióáimind Táll Sttikíriá<sQH Ivldaimlima Þorgrímur Þráinsson er afkastamikíll rithöfundur sem hefur gefið út sextán bækur fyrir börn og unglinga, auk einnar ævisögu, en nú fetar hann nýjar slóðir og fyrir jólin kemur út fyrsta bók hans fyrir fullorðna, „Allt hold er hey“. En hann lætur ekki þar við sitja, því auk þess kemur út sautjánda unglingabók hans, Undir 4 augu, sjálfstætt framhald bókarinnar Svalasta 7an, sem kom út í fyrra. Vissulega hefur Þorgrímur elst og þroskast frá því fyrsta bók hans kom út fyrir 1 5 órum en ...

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.