Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1982, Page 271
-251 -
SKRA yfir helztu rit A vegum reykjavíkurborgar og borgarstofnana
Formáli
A vegum borgarinnar og stofnana hennar hefur, einkum seinustu áratugi, verið
prentað og fjölfaldað ýmislegt efni svo sem skýrslur, álit nefnda, reikningar
borgarsjóðs, fjárhagsáætlun og fleira. Þessi rit hafa að geyma margvíslegan
fróðleik um borgina og borgarmálefni, sem vert er að halda til haga. í mörgum
tilvikum munu menn bó líta svo á, að rit af bessu tagi séu fremur vinnuplögg og
innlegg í mál, sem unnið er að hverju sinni fremur en eiginleg útgáfurit cða
bækur, og upplag er oft lítið. Það hefur bví viljað brenna við, að rit bessi
skili sér ekki í prentskilum til safna svo greiðlega sem vera skyldi og að upplag
brjóti án bess að frá séu tekin eintök til frambúðarvarðveislu. Þannig virðist
bað hafa verið næsta tilvi1junarkennt, hvað borist hefur Landsbókasafni af útgáfu-
ritum borgarinnar.
Skrá sú, sem hér er birt er tilraun til bess að taka saman yfirlit yfir helstu rit,
sem hafa verið prentuð eða fjölfölduð með öðrum hætti á vegum Reykjavíkurborgar,
stofnana hennar og fyrirtækja.
Skráin er byggð á spjaldskrá yfir rit borgarstofnana, sem til eru í Borgarskjala-
safni og er bá miðað vlð janúar 1982. Einnig var leitað upplýsinga hjá borgar-
stofnunum og athuguð spjaldskrá Landsbókasafns. Örfá ritanna, sem upp eru talin
í skránni, eru einungis til í Landsbókasafni, og sum eru einungis til í stofnun,
sem stóð að gerð beirra. Stefnt er að bví að safna sem flestum bessara rita saman
á einn stað í Borgarskjalasafni.
Það er álitamál, hversu víðtæk skrá sem bessi eigi að vera, hvað skuli taka með og
hverju skuli sleppa. Hér er sleppt að telja upp flesta smábæklinga og pésa, útboðs-
gögn og verklýsingar svo og flestar vinnuskýrslur, sem vitað er, að hafa ekki verið
fjölfaldaðar og geta fremur talist skjalasafnsefni en bókasafns. Um síðastnefnda
atriðið var farið eftir mati starfsmanna hlutaðeigandi stofnana. Enn fremur er
sleppt öllum sambykktum, reglugerðum og gjaldskrám með beirri undantekningu, að
reglur og sambykktir um starfsmenn borgarinnar eru hér teknar með.
Vegna bess,að ekki tókst í öllum tilvikum að fá nægilega glöggar upplýsingar hjá
stofnunum um rit á vegum beirra, er við bví að búast, að ýmis rit vanti í skrána.
Þá er bað ekki ósennilegt, að sitt hvað vanti af ritum frá fyrri tíð, og yrði bað
vel begið, ef menn kæmu ábendingum a framfæri um bau efni við Arbókina eða Borgar-
skjalasafn.
I skránni eru rit skráð á höfund eða titil, ef Reykjavíkurborg, -bær eða -kaup-
staður er tilgreind sem útgefandi eða ef útgeSandi er ekki tilgreindur. Rit, sem
vitað er, að hafa verið fjölfölduð á vegum borgarstofnunar eða embættis, eru hins
vegar skráð á stofnunina. I fáeinum tilvikum eru rit skráð á stofnun, ef efni
beirra varðar stofnunina eða störf hennar, enda bótt stofnunin sé ekki tilgreind
sem útgefandi.
í nokkrum tilvikum vantar útgáfuár og eða blaðsíðufjölda og önnur bókarlýsingar-
atriði og eru bað bá rit, sem upplýsingar fengust um hjá stofnun, en. enn hafði ekki
tekist að koma höndum yfir, begar gengið var frá skránni.
L