Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1982, Page 275
255
Borgarlæknir: Verkaskipting sjúkrahúsa og framtíðaruppbygging sjúkrahúsa-
kerfisins. (Höf.: Skúli G. Johnsen). Rvk 1980. 44 bls.,
myndir, töflur. Lagt fram á heilbrigðisþingi 16.-17. okt. 1980.
Borgarskipulag Reykjavíkur: Aðalskipulag Reykjavíkur. Austursvæði 1981-1998.
Rvk marz 1981. 126 bls., myndir, kort, línurit,
töflur.
" " Almenningsvagnakönnun 1976. Staðalathugun. (Unnið
af Baldvin Baldvinssyni). Rvk 1980. 29 bls.
" " Atvinnumál á höfuðborgarsvæðinu 1963-1998. Eftir
Valtý Sigurbjarnarson. Rvk sept. 1980. 55 bls.
" " Austursvæði 1981-1998. Marz 1981. 125 bls.,myndir,
kort, töflur.
" " Búferlöflutningar á höfuðborgarsvæðinu. III. Félags-
hópar. (Unnið af Bjarna Reynarssyni). Rvk júní
1980. 135 bls.
" " Byggðarmynstur Reykjavíkur. Athugun á þéttleika og
skipan byggðar. (Unnið af Bjarka jóhannessyni).
Rvk ágúst 1981. 134 bls., kort.
" " Greinargerð um veðurfar í nágrenni Rauðavatns.
Eftir Flosa Hrafn Sigurðsson. Unnið fyrir Borgar-
skipulag Reykjavíkur. Rvk 1981. 33 bls., myndir,
töflur.
" " Grjótaþorp, skipulagstillaga. (Unnið af Hjörleifi
Stefánssyni og Peter Ottosyni). Rvk 1980. 89 bls.,
myndir, kort.
" " Huginyndasamkeppni um skipulag í Sogamýri. Dómnefndar
álit. Rvk júlí 1981. 30 bls.
" " Hugmyndasamkeppni um skipulag í Sogamýri. Fylgiskjöl
Rvk marz 1981. 13 bls.
" " Hugmyndasamkeppni um skipulag í Sogamýri. Keppnis-
lýsing. Rvk marz 1981. 10 bls., 4 myndblöð.
" " Kvosin. Vettvangskönnun í Austurstræti. Nóvember
1979. (Unnið af Magnúsi Benediktssym og Má Jónssyni)
Rvk júní 1980. 26 blsmyndir, kort, töflur.
" " Verslunarkönnun í Reykjavík 1981. (Unnið af Bjarna
Reynarssyni og Valtý Sigurbjarnarsyni). Rvk apríl
1981. 224 bls., myndir.