Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1982, Page 283
263
Hagfræðideild Reykjavíkurborgar: Vélsmiðjur í Reykjavík.(Höf.: Leifur Eysteins-
son). Rvk ágúst 1975. 136 bls., kort,
töflur.
Hagsýsluskrifstofa Reykjavíkurborgar: Athugun á Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar. Rvk des. 1976. 117 bls., myndir,
töflur, línurit.
" " Nýting skólahúsnæðis í grunnskólum Rej'kja-
víkur. Rvk nóv. 1980. 28 bls.
" " Reykjavíkurborg. Rvk 1977. 46 bls.
(í ritinu er m.a. gerð grein fyrir kjörnum
ráðum, stjórnum og nefndum).
" " Stjórnkerfi Reykjavíkurborgar, nefndir, ráð,
stjórnir og meðlimir þeirra. Rvk 1974,
1976, 1978, 1979.
Hagsýslustjóri: Yfirlit um starfsfólk Reykjavíkurborgar 30. apríl 1963, apríl
1967, ágúst 1969, ágúst 1970, Rvk 1963-1970.
Heilbrigðiseftirlit og Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur: Hafa gefið út um 9 fræðslu-
bæklinga og veggspjöld.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurlæknishéraðs: Skýrsla um sjúklingatal á sjúkrastofn-
unum í Reykjavíkurlæknishéraði 31. mars
1981. Rvk apríl 1982. 97 bls., töflur,
" " Staða heiIbrigðismála í Reykjavíkur-
héraði. Greinargerð um skiptingu stofn-
kostnaðar heilbrigðisstofnana og hlut-
deild Reykjavíkurhéraðs samkvæmt Fjár-
lögum. Rvk sept. 1979. 19 bls.
Heilbrigðisráð Reykjavíkur: Ársskýrsla 1970-1980. Rvk 1971-1981.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur: Gréindarpróf Wechslers handa börnum. Arnór
Hannibalsson íslenskaði og sá um stöðlun miðað
við staðhætti í Reykjavík. Þórir Bergsson cand.
act. sá um tölfræðilega útreikninga. Rvk 1971.
88 bls.
" " Skýrsla um starfsemi Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur árin 1955-1969. Rvk 1959-1970.